Michael Schumacher mættur aftur í formúluna - samdi við Mercedes Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. desember 2009 11:30 Michael Schumacher. Mynd/AFP Michael Schumacher mun keppa aftur í formúlu eitt á næsta ári en þessi sjöfaldi heimsmeistari er búinn að gera eins árs samning við Mercedes-liðið. Þetta var tilkynnt ellefu dögum áður en Þjóðverjinn fagnar 41 árs afmæli sínu en hann verður langelsti ökumaðurinn í formúlu eitt. „Ég er spenntur fyrir þessari áskorun. Ég fékk símtal frá Ross Brawn (yfirmanni Mercedes) í byrjun nóvember þar sem hann bað mig að koma aftur um leið og hann sagði mér að Mercedes ætlaði að vera með. Ég sagði aldrei skilið við kappaksturinn og eftir þriggja ára fjarveru þá er ég fullur orku til að fara að keppa á nýjan leik," sagði Schumacher. „Ég er búinn að vera að leika mér á mótorhjólum en nú er ég tilbúinn í alvöru akstur," sagði Schumacher. Michael Schumacher er sigursælasti ökumaðurinn í sögu formúlu eitt og það er nokkuð öruggt að endurkoma hans mun auka vinsældir hennar á næsta ári. Formúla Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Michael Schumacher mun keppa aftur í formúlu eitt á næsta ári en þessi sjöfaldi heimsmeistari er búinn að gera eins árs samning við Mercedes-liðið. Þetta var tilkynnt ellefu dögum áður en Þjóðverjinn fagnar 41 árs afmæli sínu en hann verður langelsti ökumaðurinn í formúlu eitt. „Ég er spenntur fyrir þessari áskorun. Ég fékk símtal frá Ross Brawn (yfirmanni Mercedes) í byrjun nóvember þar sem hann bað mig að koma aftur um leið og hann sagði mér að Mercedes ætlaði að vera með. Ég sagði aldrei skilið við kappaksturinn og eftir þriggja ára fjarveru þá er ég fullur orku til að fara að keppa á nýjan leik," sagði Schumacher. „Ég er búinn að vera að leika mér á mótorhjólum en nú er ég tilbúinn í alvöru akstur," sagði Schumacher. Michael Schumacher er sigursælasti ökumaðurinn í sögu formúlu eitt og það er nokkuð öruggt að endurkoma hans mun auka vinsældir hennar á næsta ári.
Formúla Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira