Michael Schumacher mættur aftur í formúluna - samdi við Mercedes Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. desember 2009 11:30 Michael Schumacher. Mynd/AFP Michael Schumacher mun keppa aftur í formúlu eitt á næsta ári en þessi sjöfaldi heimsmeistari er búinn að gera eins árs samning við Mercedes-liðið. Þetta var tilkynnt ellefu dögum áður en Þjóðverjinn fagnar 41 árs afmæli sínu en hann verður langelsti ökumaðurinn í formúlu eitt. „Ég er spenntur fyrir þessari áskorun. Ég fékk símtal frá Ross Brawn (yfirmanni Mercedes) í byrjun nóvember þar sem hann bað mig að koma aftur um leið og hann sagði mér að Mercedes ætlaði að vera með. Ég sagði aldrei skilið við kappaksturinn og eftir þriggja ára fjarveru þá er ég fullur orku til að fara að keppa á nýjan leik," sagði Schumacher. „Ég er búinn að vera að leika mér á mótorhjólum en nú er ég tilbúinn í alvöru akstur," sagði Schumacher. Michael Schumacher er sigursælasti ökumaðurinn í sögu formúlu eitt og það er nokkuð öruggt að endurkoma hans mun auka vinsældir hennar á næsta ári. Formúla Mest lesið Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Michael Schumacher mun keppa aftur í formúlu eitt á næsta ári en þessi sjöfaldi heimsmeistari er búinn að gera eins árs samning við Mercedes-liðið. Þetta var tilkynnt ellefu dögum áður en Þjóðverjinn fagnar 41 árs afmæli sínu en hann verður langelsti ökumaðurinn í formúlu eitt. „Ég er spenntur fyrir þessari áskorun. Ég fékk símtal frá Ross Brawn (yfirmanni Mercedes) í byrjun nóvember þar sem hann bað mig að koma aftur um leið og hann sagði mér að Mercedes ætlaði að vera með. Ég sagði aldrei skilið við kappaksturinn og eftir þriggja ára fjarveru þá er ég fullur orku til að fara að keppa á nýjan leik," sagði Schumacher. „Ég er búinn að vera að leika mér á mótorhjólum en nú er ég tilbúinn í alvöru akstur," sagði Schumacher. Michael Schumacher er sigursælasti ökumaðurinn í sögu formúlu eitt og það er nokkuð öruggt að endurkoma hans mun auka vinsældir hennar á næsta ári.
Formúla Mest lesið Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira