Keppnisbanni aflétt af Renault og Alonso 17. ágúst 2009 17:48 Fernando Alonso fær að keppa á Spáni um næstu helgi. mynd: kappakstur.is FIA aflétti í dag keppnisbanni sem dómarar Formúlu 1mótsins í Ungverjalandi höfðu sett á liðið eftir keppnina, vegna atviks sem kom upp í þjónustuhléi. Þá klúðraði þjónustuliðið að festa dekk almennilega á bíl Fernando Alsono og sett hann af stað í brautina vitandi það að dekkið var laust. Dómararnir dæmdu Renault frá keppni sem hefði þýtt að Fernando Alonso hefði ekki getað keppt á Valencia brautinni á Spáni um næstu helgi. Það hefði verið mikið áfall fyrir mótshaldið í heild sinni. En áfrýjunardómstóll aflétti banninu í dag og dæmdi Renault í 50.000 dala sekt í staðinn. Alonso mun því keppa á götum Valencia um næstu helgi. Mest lesið „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti „Þetta var gott próf fyrir okkur“ Sport Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Fótbolti Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Handbolti Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Fótbolti Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Fótbolti Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
FIA aflétti í dag keppnisbanni sem dómarar Formúlu 1mótsins í Ungverjalandi höfðu sett á liðið eftir keppnina, vegna atviks sem kom upp í þjónustuhléi. Þá klúðraði þjónustuliðið að festa dekk almennilega á bíl Fernando Alsono og sett hann af stað í brautina vitandi það að dekkið var laust. Dómararnir dæmdu Renault frá keppni sem hefði þýtt að Fernando Alonso hefði ekki getað keppt á Valencia brautinni á Spáni um næstu helgi. Það hefði verið mikið áfall fyrir mótshaldið í heild sinni. En áfrýjunardómstóll aflétti banninu í dag og dæmdi Renault í 50.000 dala sekt í staðinn. Alonso mun því keppa á götum Valencia um næstu helgi.
Mest lesið „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti „Þetta var gott próf fyrir okkur“ Sport Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Fótbolti Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Handbolti Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Fótbolti Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Fótbolti Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira