Íslendingur dæmir fyrsta Formúlu 1 mótið 4. mars 2009 15:29 Ólafur Guðmundsson í góðum hópi á Formúlu 1 móti. Ólafur Guðmundsson dæmir fyrsta Formúlu mót ársins í Ástralíu í lok mars, en hann hefur heimsótt fjölmörg mót gegnum tíðina sem dómari. Hann ferðast til Melbourne og mun starfa með tveimur öðrum dómurum á móti sem fer eftir glænýjum reglum Formúlu 1. "Nýju reglurnar eru núna á náttborðinu hjá mér og maður gluggar í þetta á kvöldin til að koma sér inn í þetta. Maður þarf að lesa þetta fram og til baka, því að það er talsvert um tilvísanir fram og til baka en að grunni til er þetta þó svipað og í fyrra. Annars þá eru þetta ekki bara keppnisreglurnar sjálfar sem maður þarf að glöggva sig á. Tæknireglurnar, eru ekki minna mál og síðan þarf maður að vera með grunnreglurnar á hreinu, þ.e. International Sporting Code, og viðaukana sem fjalla um hegðun og slíkt. Ætli þetta séu ekki hátt í 200 blaðsíður sem maður þarf að grautast í gegnum." Sjá ítarlegt viðtal við Ólaf Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Ólafur Guðmundsson dæmir fyrsta Formúlu mót ársins í Ástralíu í lok mars, en hann hefur heimsótt fjölmörg mót gegnum tíðina sem dómari. Hann ferðast til Melbourne og mun starfa með tveimur öðrum dómurum á móti sem fer eftir glænýjum reglum Formúlu 1. "Nýju reglurnar eru núna á náttborðinu hjá mér og maður gluggar í þetta á kvöldin til að koma sér inn í þetta. Maður þarf að lesa þetta fram og til baka, því að það er talsvert um tilvísanir fram og til baka en að grunni til er þetta þó svipað og í fyrra. Annars þá eru þetta ekki bara keppnisreglurnar sjálfar sem maður þarf að glöggva sig á. Tæknireglurnar, eru ekki minna mál og síðan þarf maður að vera með grunnreglurnar á hreinu, þ.e. International Sporting Code, og viðaukana sem fjalla um hegðun og slíkt. Ætli þetta séu ekki hátt í 200 blaðsíður sem maður þarf að grautast í gegnum." Sjá ítarlegt viðtal við Ólaf
Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira