Ferrari hótar enn að hætta 12. júní 2009 12:21 FIA birti Ferrari sem keppanda á næsta ári, en stjórn Ferrari ætlar ekki að keppa ef reglur bretyast ekki fyrir 2010. mynd: Getty Images Samtök keppnisliða hafa sent frá sér yfirlýsingu þess efnis að þau vilji leysa hnútinn á milli sín og FIA, en einstrengingsleg vinnubrögð FIA verði ekki liðinn. FIA birti í morgun lista yfir leyfilega þátttakendur í Formúlu 1 á næsta ári og fimm núverandi lið eru á þeim lista með skilyrðum. FOTA stendur við fyrri yfirlýsingar um samstöðu í dag og þau standa öll saman gegn nýjum reglum sem FIA vill nota á næsta ári. FOTA tekur ekki í mál að lið innan samtakanna séu dreginn í dilka og Ferrari segist ekki keppa á næsta ári ef nýjar reglur ganga eftir. Ferrari, Red Bull og Torro Rosso voru öll samþykkt af FIA, en ekki að fullu lið BMW, Brawn, Renault, Toyota og McLaren. Í yfirlýsingu FOTA segir að öll lið innan samtakanna séu á einu máli um að aðferðarfræði FIA sé að setja Formúlu 1 í krísu. Samtökin vilja leysa málin á næstu sjö dögum og beina tilmælum til íþróttanefdar FIA og æðsta ráði svokölluðu að koma að málinu. FOTA er tilbúið að skrifa undir þriggja ára samning við FIA, ef skilyrðum liðanna um betri yfirstjórnun á mótshaldi og framkvæmd reglna er mætt. Íþróttin hafi þegar skaðast af völdum FIA og þessu þurfi að snúa á betri veg með framtíðina í huga. Sjá nánar um málið Mest lesið Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Handbolti „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ Handbolti „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Handbolti Fleiri fréttir Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Samtök keppnisliða hafa sent frá sér yfirlýsingu þess efnis að þau vilji leysa hnútinn á milli sín og FIA, en einstrengingsleg vinnubrögð FIA verði ekki liðinn. FIA birti í morgun lista yfir leyfilega þátttakendur í Formúlu 1 á næsta ári og fimm núverandi lið eru á þeim lista með skilyrðum. FOTA stendur við fyrri yfirlýsingar um samstöðu í dag og þau standa öll saman gegn nýjum reglum sem FIA vill nota á næsta ári. FOTA tekur ekki í mál að lið innan samtakanna séu dreginn í dilka og Ferrari segist ekki keppa á næsta ári ef nýjar reglur ganga eftir. Ferrari, Red Bull og Torro Rosso voru öll samþykkt af FIA, en ekki að fullu lið BMW, Brawn, Renault, Toyota og McLaren. Í yfirlýsingu FOTA segir að öll lið innan samtakanna séu á einu máli um að aðferðarfræði FIA sé að setja Formúlu 1 í krísu. Samtökin vilja leysa málin á næstu sjö dögum og beina tilmælum til íþróttanefdar FIA og æðsta ráði svokölluðu að koma að málinu. FOTA er tilbúið að skrifa undir þriggja ára samning við FIA, ef skilyrðum liðanna um betri yfirstjórnun á mótshaldi og framkvæmd reglna er mætt. Íþróttin hafi þegar skaðast af völdum FIA og þessu þurfi að snúa á betri veg með framtíðina í huga. Sjá nánar um málið
Mest lesið Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Handbolti „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ Handbolti „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Handbolti Fleiri fréttir Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira