Slumdog Millionaire verðlaunuð 10. janúar 2009 06:00 Nýjasta mynd Bretans Danny Boyle sló í gegn á gagnrýnendaverðlaununum í Los Angeles. Kvikmyndin Slumdog Millionaire í leikstjórn Dannys Boyle hlaut fimm viðurkenningar á gagnrýnendaverðlaununum í Los Angeles, þar á meðal fyrir bestu myndina og besta leikstjórann. Myndin er byggð á bók Vikas Swarup sem fjallar um indverskan ungling sem vinnur keppnina Viltu vinna milljarð? en er sakaður um svindl. The Dark Knight vann tvenn verðlaun, eða fyrir bestu hasarmyndina auk þess sem Heath Ledger vann sem besti aukaleikari. „Ég ætla ekki að reyna að tala fyrir hans hönd. Rödd hans var einstök og frumleg," sagði leikstjórinn Christopher Nolan sem tók á móti verðlaununum. Sean Penn var valinn besti leikarinn fyrir hlutverk sitt í Milk og Anne Hathaway og Meryl Streep voru jafnar í fyrsta sæti fyrir sín hlutverk í Rachel Getting Married og Doubt. Mest lesið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Kvikmyndin Slumdog Millionaire í leikstjórn Dannys Boyle hlaut fimm viðurkenningar á gagnrýnendaverðlaununum í Los Angeles, þar á meðal fyrir bestu myndina og besta leikstjórann. Myndin er byggð á bók Vikas Swarup sem fjallar um indverskan ungling sem vinnur keppnina Viltu vinna milljarð? en er sakaður um svindl. The Dark Knight vann tvenn verðlaun, eða fyrir bestu hasarmyndina auk þess sem Heath Ledger vann sem besti aukaleikari. „Ég ætla ekki að reyna að tala fyrir hans hönd. Rödd hans var einstök og frumleg," sagði leikstjórinn Christopher Nolan sem tók á móti verðlaununum. Sean Penn var valinn besti leikarinn fyrir hlutverk sitt í Milk og Anne Hathaway og Meryl Streep voru jafnar í fyrsta sæti fyrir sín hlutverk í Rachel Getting Married og Doubt.
Mest lesið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira