Vettel vann miljarðamótið 1. nóvember 2009 17:32 Sebastian Vettel ffar glaðreisur eftir þriðja sigur Red Bull í röð. mynd: getty images Sebastian Vettel á Red Bull vann jómfrúarmótið á Abu Dhabi brautinni í dag, á braut sem kostaði 1,5 miljarða að reisa, en hún var formlega vígð í dag að vistöddum 50.000 áhorfendum. Vettel náði forystu í mótinu eftir að McLaren bíll Lewis Hamilton bilaði, en bremsurnar að aftan gáfu sig. Eftir það ógnaði engin Vettel, sem kom á undan liðsfélaga sínum Mark Webber í endamark. Jenson Button reyndi að gera harða atlögu að Webber í lokin, en hafði ekki erindi sem erfiði, en sýndi góð tilþrif. Með sigrinum tryggði Vettel sér annað sætið í stigakeppni ökumanna á eftir Button, en Rubens Barrichello varð þriðji í stigamótinu. Sigur Red Bull liðsins var sá fjórði á árinu þar sem ökumenn liðsins koma í endamark í fyrsta og öðru sæti. Vettel verður meðal þátttakenda í meistaramóti ökumanna sem verður í Bejing í Kína á þriðjudag og miðvikudag í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Sjá lokastöðuna og stigin Mest lesið Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Sebastian Vettel á Red Bull vann jómfrúarmótið á Abu Dhabi brautinni í dag, á braut sem kostaði 1,5 miljarða að reisa, en hún var formlega vígð í dag að vistöddum 50.000 áhorfendum. Vettel náði forystu í mótinu eftir að McLaren bíll Lewis Hamilton bilaði, en bremsurnar að aftan gáfu sig. Eftir það ógnaði engin Vettel, sem kom á undan liðsfélaga sínum Mark Webber í endamark. Jenson Button reyndi að gera harða atlögu að Webber í lokin, en hafði ekki erindi sem erfiði, en sýndi góð tilþrif. Með sigrinum tryggði Vettel sér annað sætið í stigakeppni ökumanna á eftir Button, en Rubens Barrichello varð þriðji í stigamótinu. Sigur Red Bull liðsins var sá fjórði á árinu þar sem ökumenn liðsins koma í endamark í fyrsta og öðru sæti. Vettel verður meðal þátttakenda í meistaramóti ökumanna sem verður í Bejing í Kína á þriðjudag og miðvikudag í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Sjá lokastöðuna og stigin
Mest lesið Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira