Mayweather skýtur föstum skotum á Pacquiao Ómar Þorgeirsson skrifar 15. júlí 2009 15:30 Floyd Mayweather Jr. Nordic photos/AFP Hinn ósigraði Floyd Mayweather Jr lagði sem kunnugt er hanskana á hilluna eftir yfirburðasigur gegn Ricky Hatton um WBC-veltivigtarbeltið í lok árs 2007 en Bandaríkjamaðurinn snýr brátt aftur í hringinn þegar hann mætir Juan Manuel Marquez frá Mexíkó í september. Talað er um að bardaginn verði hálfgerð upphitun fyrir fyrirhugaðan risabardaga Mayweather og Manny „Pac-man" Pacquiao frá Filippseyjum. Hinn yfirlýsingarglaði Mayweather sér þetta þó í öðru ljósi og telur Marquez hættulegri andstæðing en Pacquiao. „Í minni bók er Marquez mun betri en Pacquiao. Annars skiptir ekki máli hverjum ég mæti. Ég elti ekki andstæðinga, þeir elta mig. Stærsti bardaginn í hnefaleikum er ekki Mayweather á móti Marquez eða Mayweather á móti Pacquiao. Það er Mayweather á móti hverjum sem er. Ég verð alla vega tilbúinn að mæta Marquez því hann er stríðsmaður frá Mexíkó og er verðugur andstæðingur. Við skulum svo sjá til hvort eitthvað verði af bardaga við Pacquiao en eins og staðan er núna þá vilja hann og hans menn fá alltof mikinn pening fyrir fyrirhugaða bardagann gegn mér," segir Mayweather. Box Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Rut barnshafandi Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sjá meira
Hinn ósigraði Floyd Mayweather Jr lagði sem kunnugt er hanskana á hilluna eftir yfirburðasigur gegn Ricky Hatton um WBC-veltivigtarbeltið í lok árs 2007 en Bandaríkjamaðurinn snýr brátt aftur í hringinn þegar hann mætir Juan Manuel Marquez frá Mexíkó í september. Talað er um að bardaginn verði hálfgerð upphitun fyrir fyrirhugaðan risabardaga Mayweather og Manny „Pac-man" Pacquiao frá Filippseyjum. Hinn yfirlýsingarglaði Mayweather sér þetta þó í öðru ljósi og telur Marquez hættulegri andstæðing en Pacquiao. „Í minni bók er Marquez mun betri en Pacquiao. Annars skiptir ekki máli hverjum ég mæti. Ég elti ekki andstæðinga, þeir elta mig. Stærsti bardaginn í hnefaleikum er ekki Mayweather á móti Marquez eða Mayweather á móti Pacquiao. Það er Mayweather á móti hverjum sem er. Ég verð alla vega tilbúinn að mæta Marquez því hann er stríðsmaður frá Mexíkó og er verðugur andstæðingur. Við skulum svo sjá til hvort eitthvað verði af bardaga við Pacquiao en eins og staðan er núna þá vilja hann og hans menn fá alltof mikinn pening fyrir fyrirhugaða bardagann gegn mér," segir Mayweather.
Box Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Rut barnshafandi Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sjá meira