O'Neill hvílir átta byrjunarliðsmenn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. febrúar 2009 13:15 Hvorki Gabriel Agbonlahor né Ashley Young verða með Villa í Moskvu. Nordic Photos / Getty Images Martin O'Neill, knattspyrnustjóri Aston Villa, hefur ákveðið að hvíla átta byrjunarliðsmenn sem fara því ekki með liðinu til Moskvu þar sem það mætir CSKA Moskvu í UEFA-bikarkeppninni á fimmtudagskvöldið. „Það skiptir öllu fyrir okkur að komast í Meistaradeildina," sagði O'Neill en sem stendur er Aston Villa í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Fjögur efstu liðin vinna sér þátttökurétt í Meistaradeildinni. Þeir Gareth Barry, Brad Friedel, Emile Heskey, James Milner, Ashley Young, Gabriel Agbonlahor, Carlos Cuellar og Stiliyan Petrov verða allir eftir heima í Birmingham. Villa tapaði fyrir Chelsea, 1-0, um helgina og datt þá niður í fjórða sæti deildarinnar. Liðið gerði þar áður 1-1 jafntefli við CSKA Moskvu á heimavelli. „Við erum ekki með jafn stóran leikmannahóp og Manchester United, Liverpool, Chelsea og Arsenal. Ég er ekki með minnimáttarkennd - ég er bara raunsær." „Það var enginn leikmaður sem notaði þá afsökun að við vorum þreyttir eftir leikinn gegn CSKA þegar við töpuðum fyrir Chelsea. En það mun ég gera nú." „Kaldhæðnin er sú að við gerðum allt sem í okkar valdi var mögulegt til að komast inn í Evrópukeppnina í fyrra. Við verðum að reyna að gera stuðningsmönnum okkar til geðs og ég er viss um að þeir telja líka að sæti í Meistaradeildinni sé hinn helgi gral í okkar augum." Evrópudeild UEFA Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Sjá meira
Martin O'Neill, knattspyrnustjóri Aston Villa, hefur ákveðið að hvíla átta byrjunarliðsmenn sem fara því ekki með liðinu til Moskvu þar sem það mætir CSKA Moskvu í UEFA-bikarkeppninni á fimmtudagskvöldið. „Það skiptir öllu fyrir okkur að komast í Meistaradeildina," sagði O'Neill en sem stendur er Aston Villa í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Fjögur efstu liðin vinna sér þátttökurétt í Meistaradeildinni. Þeir Gareth Barry, Brad Friedel, Emile Heskey, James Milner, Ashley Young, Gabriel Agbonlahor, Carlos Cuellar og Stiliyan Petrov verða allir eftir heima í Birmingham. Villa tapaði fyrir Chelsea, 1-0, um helgina og datt þá niður í fjórða sæti deildarinnar. Liðið gerði þar áður 1-1 jafntefli við CSKA Moskvu á heimavelli. „Við erum ekki með jafn stóran leikmannahóp og Manchester United, Liverpool, Chelsea og Arsenal. Ég er ekki með minnimáttarkennd - ég er bara raunsær." „Það var enginn leikmaður sem notaði þá afsökun að við vorum þreyttir eftir leikinn gegn CSKA þegar við töpuðum fyrir Chelsea. En það mun ég gera nú." „Kaldhæðnin er sú að við gerðum allt sem í okkar valdi var mögulegt til að komast inn í Evrópukeppnina í fyrra. Við verðum að reyna að gera stuðningsmönnum okkar til geðs og ég er viss um að þeir telja líka að sæti í Meistaradeildinni sé hinn helgi gral í okkar augum."
Evrópudeild UEFA Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Sjá meira