Meistararnir börðust á götum Abu Dhabi 30. október 2009 11:07 Lewis Hamilton þarf að vanda dekkjavalið fyrir kappaksturinn í Abu Dhabi um helglina. mynd: Getty Images Tveir meistarar, Lewis Hamilton sem varð meistari í fyrra og Jenson Button, nýkrýndur meistari þessa árs áttust við um að vera fljótastur á götum Abu Dhabi í morgun. Á sunnudag fer fram fyrsta Formúlu 1 mótið á glænýrri braut sem ökumenn aka í tvígang í dag. Hamilton var 96/1000 úr sekúndu fljótari en Button að þræða McLaren bíl sinn um götur Abu Dhabi, en engin ökumaður hafi ekið brautina fyrr en í dag. Brautin er 5.5 km löng og það nýmæli er að hún liggur að hluta til undir áhorfendastúku á staðnum. Sebastian Vettel á Red Bull var þriðji fljótastur, 0.2 sekúndum á eftir Hamilton, en hann stefnir á að tryggja sér annað sæti í stigamóti ökumanna. Hann er tveimur stigum á undan Rubens Barrichello, sem náði fjórða besta tíma í morgun. Önnur æfing er eftir hádegi og sýnt er frá æfingunum á Stöð 2 Sport kl. 20.30 í kvöld. Sjá aksturstímanna og brautarlýsingu Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Tveir meistarar, Lewis Hamilton sem varð meistari í fyrra og Jenson Button, nýkrýndur meistari þessa árs áttust við um að vera fljótastur á götum Abu Dhabi í morgun. Á sunnudag fer fram fyrsta Formúlu 1 mótið á glænýrri braut sem ökumenn aka í tvígang í dag. Hamilton var 96/1000 úr sekúndu fljótari en Button að þræða McLaren bíl sinn um götur Abu Dhabi, en engin ökumaður hafi ekið brautina fyrr en í dag. Brautin er 5.5 km löng og það nýmæli er að hún liggur að hluta til undir áhorfendastúku á staðnum. Sebastian Vettel á Red Bull var þriðji fljótastur, 0.2 sekúndum á eftir Hamilton, en hann stefnir á að tryggja sér annað sæti í stigamóti ökumanna. Hann er tveimur stigum á undan Rubens Barrichello, sem náði fjórða besta tíma í morgun. Önnur æfing er eftir hádegi og sýnt er frá æfingunum á Stöð 2 Sport kl. 20.30 í kvöld. Sjá aksturstímanna og brautarlýsingu
Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira