Vettel á ráspól í Tyrklandi Hjalti Þór Hreinsson skrifar 6. júní 2009 12:05 Sebastian Vettel er á ráspól í Tyrklandi. Nordicphotos/GettyImages Sebastian Vettel á Red Bull er á ráspól fyrir tyrkneska Formúlu-1 kappaksturinn á morgun. Tímatakan var dramatísk fram á síðustu stundu en Vettel tryggði sér pólinn með frábærum hring í blálokin. Mark Webber hélt að hann væri kominn með pólinn þegar Jenson Button skákaði honum. Rubens Barichello hirti svo þriðja sætið af Webber áður en Vettel tryggði sér pólinn á síðustu stundu. Í síðustu fjórum keppnum í Tyrklandi hefur sá sem er á ráspól alltaf sigrað. "Ég var með sjálfstraustið í lagi en þetta var frábær dagur og kannski svolítið óvænt að vera með besta tímann í dag," sagði Vettel sem þakkaði liðinu sínu kærlega fyrir árangurinn.Tímarnir í dag: 1. S Vettel (Red Bull) 2. J Button (Brawn) 3. R Barrichello (Brawn) 4. M Webber (Red Bull) 5. J Trulli (Toyota) 6. K Raikkonen (Ferrari) 7. F Massa (Ferrari) 8. F Alonso (Renault) 9. N Rosberg (Williams) 10. R Kubica (BMW Sauber) 11. N Heidfeld (BMW Sauber) 12. K Nakajima (Williams) 13. T Glock (Toyota) 14. H Kovalainen (McLaren) 15. A Sutil (Force India) 16. L Hamilton (McLaren) 17. N Piquet Jr ( Renault) 18. S Buemi (Toro Rosso) 19. G Fisichella (Force India) 20. S Bourdais (Toro Rosso) Formúla Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Sebastian Vettel á Red Bull er á ráspól fyrir tyrkneska Formúlu-1 kappaksturinn á morgun. Tímatakan var dramatísk fram á síðustu stundu en Vettel tryggði sér pólinn með frábærum hring í blálokin. Mark Webber hélt að hann væri kominn með pólinn þegar Jenson Button skákaði honum. Rubens Barichello hirti svo þriðja sætið af Webber áður en Vettel tryggði sér pólinn á síðustu stundu. Í síðustu fjórum keppnum í Tyrklandi hefur sá sem er á ráspól alltaf sigrað. "Ég var með sjálfstraustið í lagi en þetta var frábær dagur og kannski svolítið óvænt að vera með besta tímann í dag," sagði Vettel sem þakkaði liðinu sínu kærlega fyrir árangurinn.Tímarnir í dag: 1. S Vettel (Red Bull) 2. J Button (Brawn) 3. R Barrichello (Brawn) 4. M Webber (Red Bull) 5. J Trulli (Toyota) 6. K Raikkonen (Ferrari) 7. F Massa (Ferrari) 8. F Alonso (Renault) 9. N Rosberg (Williams) 10. R Kubica (BMW Sauber) 11. N Heidfeld (BMW Sauber) 12. K Nakajima (Williams) 13. T Glock (Toyota) 14. H Kovalainen (McLaren) 15. A Sutil (Force India) 16. L Hamilton (McLaren) 17. N Piquet Jr ( Renault) 18. S Buemi (Toro Rosso) 19. G Fisichella (Force India) 20. S Bourdais (Toro Rosso)
Formúla Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira