Vettel fljótur á Spáni 10. febrúar 2009 18:04 Sebastian Vettel á Red Bull byrjar æfingatímabilið vel. Hann var lfjótastur ökumanna á 2009 bíl í dag. mynd: getty images Sebastian Vettel frá Þýskalandi var næstfljótastur allra ökumanna á Jerez brautinni á Spáni í dag. Hann ekur nýjum Red Bull bíl og varð á eftir Sebastian Buemi á Torro Rosso, sem ók 2008 bíll. Vettel var ánægður með nýja fákinn, sem kom vel út á allan hátt. Buemi ók bíl sem á að vera fljótari, enda samkvæmt 2008 reglunum, sem buðu upp á meiri tæknibúnað. Þrjú lið æfðu í Bahrain í dag. Toyota, BMW og Ferrari. Landi Vettel, Timo Glock var fljótastur á Toyota, en þoka háði ökumönnum um tíma og Felipe Massa var aðeins 0.1 sekúndu á eftir Glock. Æfingar keppnisliða á hinum ýmsu brautum standa til 12. mars. Þá fer lokaæfingin fram í Barcelona. Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Sebastian Vettel frá Þýskalandi var næstfljótastur allra ökumanna á Jerez brautinni á Spáni í dag. Hann ekur nýjum Red Bull bíl og varð á eftir Sebastian Buemi á Torro Rosso, sem ók 2008 bíll. Vettel var ánægður með nýja fákinn, sem kom vel út á allan hátt. Buemi ók bíl sem á að vera fljótari, enda samkvæmt 2008 reglunum, sem buðu upp á meiri tæknibúnað. Þrjú lið æfðu í Bahrain í dag. Toyota, BMW og Ferrari. Landi Vettel, Timo Glock var fljótastur á Toyota, en þoka háði ökumönnum um tíma og Felipe Massa var aðeins 0.1 sekúndu á eftir Glock. Æfingar keppnisliða á hinum ýmsu brautum standa til 12. mars. Þá fer lokaæfingin fram í Barcelona.
Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira