Leggja væntanlega til framhaldsrannsókn á bankahruninu Magnús Már Guðmundsson skrifar 17. september 2009 13:35 Páll fyrir miðju en auk hans eiga Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis, og Sigríður Benediktsdóttir, kennari við Yale-háskóla í Bandaríkjunum, sæti í nefndinni. Mynd/Pjetur Rannsóknarnefnd Alþingis skilar niðurstöðum sínum um bankahrunið eftir nokkrar vikur. Í byrjun næsta mánaðar fær nefndin skýra mynd af stöðu mála og í framhaldinu verður tekin ákvörðun um endanleg skil. Þá verður ár fá því að bankarnir féllu. Páll Hreinsson, formaður rannsóknarnefndarinnar, telur ekki ólíklegt að gerðar verði tillögur um framhaldsrannsókn á einstökum þáttum bankahrunsins. Rannsóknarnefndin var sett á fót í lok síðasta árs. Hlutverk hennar er að rannsaka aðdraganda og orsakir falls bankanna í fyrrahaust. Nefndin á að skila niðurstöðum sínum fyrir 1. nóvember næstkomandi. Í byrjun ágúst fullyrti Páll að líklega myndi nefndin færa þjóðinni verri fréttir en nokkur nefnd hefur áður þurft að gera.Framhaldsrannsókn undir Alþingi komin Í lögum um rannsóknarnefndina er gert ráð fyrir hún geti gert tillögur um framhaldsrannsókn á einstökum þáttum. „Það geta verið einhverjir þættir sem við hnjótum um og náum ekki tímans vegna að taka með eða klára," segir Páll. Búast megi við því að nefndin geri nokkrar tillögur um framhaldsrannsókn. Það sé hins vegar undir Alþingi komið hvort af þeim verði. Páll segir vinnu nefndarinnar miða vel áfram. „Það er myljandi gangur og starfsfólk vinnur eftir því sem það hefur þrek til." Páll segir að í lok fyrstu vikunnar í október verði staðan tekin út og reynist einhverjir verkþættir vera á eftir áætlun muni nefndin fara yfir málið með forsætisnefnd Alþingis. „Þá kemur í ljós hvort skilunum verður hnikað til um nokkra daga eða hvort þessir þættir verði skornir af," segir Páll og bætir við að nefndarmönnum þætti auðvitað miður að missa úr einstaka þætti rannsóknarinnar út. „Við leggjum metnað okkar í að skýrslan verði þannig úr garði úr gerð að hún nýtist þingi og þjóð sem best við umræður, nauðsynlegar breytingar og uppgjör á bankahruninu." Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Rannsóknarnefnd Alþingis skilar niðurstöðum sínum um bankahrunið eftir nokkrar vikur. Í byrjun næsta mánaðar fær nefndin skýra mynd af stöðu mála og í framhaldinu verður tekin ákvörðun um endanleg skil. Þá verður ár fá því að bankarnir féllu. Páll Hreinsson, formaður rannsóknarnefndarinnar, telur ekki ólíklegt að gerðar verði tillögur um framhaldsrannsókn á einstökum þáttum bankahrunsins. Rannsóknarnefndin var sett á fót í lok síðasta árs. Hlutverk hennar er að rannsaka aðdraganda og orsakir falls bankanna í fyrrahaust. Nefndin á að skila niðurstöðum sínum fyrir 1. nóvember næstkomandi. Í byrjun ágúst fullyrti Páll að líklega myndi nefndin færa þjóðinni verri fréttir en nokkur nefnd hefur áður þurft að gera.Framhaldsrannsókn undir Alþingi komin Í lögum um rannsóknarnefndina er gert ráð fyrir hún geti gert tillögur um framhaldsrannsókn á einstökum þáttum. „Það geta verið einhverjir þættir sem við hnjótum um og náum ekki tímans vegna að taka með eða klára," segir Páll. Búast megi við því að nefndin geri nokkrar tillögur um framhaldsrannsókn. Það sé hins vegar undir Alþingi komið hvort af þeim verði. Páll segir vinnu nefndarinnar miða vel áfram. „Það er myljandi gangur og starfsfólk vinnur eftir því sem það hefur þrek til." Páll segir að í lok fyrstu vikunnar í október verði staðan tekin út og reynist einhverjir verkþættir vera á eftir áætlun muni nefndin fara yfir málið með forsætisnefnd Alþingis. „Þá kemur í ljós hvort skilunum verður hnikað til um nokkra daga eða hvort þessir þættir verði skornir af," segir Páll og bætir við að nefndarmönnum þætti auðvitað miður að missa úr einstaka þætti rannsóknarinnar út. „Við leggjum metnað okkar í að skýrslan verði þannig úr garði úr gerð að hún nýtist þingi og þjóð sem best við umræður, nauðsynlegar breytingar og uppgjör á bankahruninu."
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira