Staðgengill Massa fékk 1 miljón í hraðasekt 21. ágúst 2009 18:57 Luca Badoer ekur Ferrari á Valencia brautinni um helgina. Luca Baoder frá Ítalíu sem ekur í staðinn fyrir Felipe Massa þarf að punga út einni miljón króna í hraðasektir eftir daginn. Hann ók fjórum sinnum of hratt á þjónustusvæði Formúlu 1 bíla á tveimur æfingum í dag. Ökumenn þurfa að ýta á sérstakan takka í stýrinu til að hægja á bílunum niður í 60 km hraða á þjónustusvæðinu, en Badoer virðist hafa haft takkan rangt stilltan þannig að hann ók alltaf um svæðið á 100 km hraða. Fyrir það fékk hann fjórfalda refsingu frá dómurum, þar sem þetta gerðist fjórum sinnum. Badoer var ekki eins fljótir í brautinni og náði átjánda besta tíma á braut sem hann hefur ekki ekið áður. Hann kvaðst þó sáttur að hafa ekki orðið meira en 1.3 sekúndum á eftir liðsfélaga sínum Kimi Raikkönen. Michael Schumacher var Bador til halds á trausts á mótsstað. Sjá meira um Badoer Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Luca Baoder frá Ítalíu sem ekur í staðinn fyrir Felipe Massa þarf að punga út einni miljón króna í hraðasektir eftir daginn. Hann ók fjórum sinnum of hratt á þjónustusvæði Formúlu 1 bíla á tveimur æfingum í dag. Ökumenn þurfa að ýta á sérstakan takka í stýrinu til að hægja á bílunum niður í 60 km hraða á þjónustusvæðinu, en Badoer virðist hafa haft takkan rangt stilltan þannig að hann ók alltaf um svæðið á 100 km hraða. Fyrir það fékk hann fjórfalda refsingu frá dómurum, þar sem þetta gerðist fjórum sinnum. Badoer var ekki eins fljótir í brautinni og náði átjánda besta tíma á braut sem hann hefur ekki ekið áður. Hann kvaðst þó sáttur að hafa ekki orðið meira en 1.3 sekúndum á eftir liðsfélaga sínum Kimi Raikkönen. Michael Schumacher var Bador til halds á trausts á mótsstað. Sjá meira um Badoer
Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira