Endurkoma Schumachers frábær fyrir íþróttina 30. júlí 2009 12:36 Michael Schumacher mun stíga um borð í bíl Felipa Massa í lok ágúst, en hann hefur ekki keppt ´siðan 2006. mynd: kappakstur.is Ralf Schumacher, bróðir Michael Schumacher telur að endurkoma hans sé frábær lyftistöng fyrir íþróttina eftir margar neikvæðir fréttir af íþróttinni síðustu vikurnar. "Bróður minn hefur brunnið í skinninu að keppa aftur í Formúlu 1 og þó enginn hafi búist við því að þetta mundir gerast, þá eru þetta frábærar fréttir eftir allar neikvæður fyrirsagninar um Formúlu 1 síðustu vikurnar", sagði Ralf. Ralf keppir í DTM kappakstri í Þýskalandi, en var áður í Formúlu 1 og vann marga sigra. Dagblaðið Bild tók enn dýpra í árinni og sagði að Guð kappaksturs ætlaði að keppa á ný og að goðsögnin mynd mæta á brautina á Valencia á Spáni í lok ágúst. Schumacher mun aka á móti Kimi Raikkönen í stað Felipe Massa sem þarf tíma til að jafna sig af meiðslum, sem hann hlaut um síðustu helgi í Ungverjalandi. Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Ralf Schumacher, bróðir Michael Schumacher telur að endurkoma hans sé frábær lyftistöng fyrir íþróttina eftir margar neikvæðir fréttir af íþróttinni síðustu vikurnar. "Bróður minn hefur brunnið í skinninu að keppa aftur í Formúlu 1 og þó enginn hafi búist við því að þetta mundir gerast, þá eru þetta frábærar fréttir eftir allar neikvæður fyrirsagninar um Formúlu 1 síðustu vikurnar", sagði Ralf. Ralf keppir í DTM kappakstri í Þýskalandi, en var áður í Formúlu 1 og vann marga sigra. Dagblaðið Bild tók enn dýpra í árinni og sagði að Guð kappaksturs ætlaði að keppa á ný og að goðsögnin mynd mæta á brautina á Valencia á Spáni í lok ágúst. Schumacher mun aka á móti Kimi Raikkönen í stað Felipe Massa sem þarf tíma til að jafna sig af meiðslum, sem hann hlaut um síðustu helgi í Ungverjalandi.
Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira