Button vongóður um betri tíma á morgun Hjalti Þór Hreinsson skrifar 5. júní 2009 17:15 Brawn bílarnir. Jenson Button, sem leiðir stigakeppni ökuþóra í Formúlu-1, var ekki ánægður með Brawn bílinn í dag. Harry Kovalainen var fyrstur en Button tólfti. Button er sannfærður um að tækniliðið geti lagað þau vandræði sem komu upp en keppt er í Tyrklandi um helgina. "Fyrsti dagur æfinga var erfiður hjá okkur. Við vorum að reyna að finna rétt jafnvægi á bílinn. Við reyndum margar mismunandi uppsetningar á brautinni en því miður fundum við ekki alveg þá réttu." "Þess vegna náðum við ekki fullu gripi á brautinni. Hins vegar náðum við að sanka að okkur miklum upplýsingum sem við þurfum að skoða vel fyrir keppnina sjálfa. Við vitum hvers vegna við náum ekki öllu út úr bílnum." "Við skoðum þetta í kvöld og ég er vongóður um að við getum náð betri tímum í tímatökunni á morgun," sagði Button. Formúla Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Jenson Button, sem leiðir stigakeppni ökuþóra í Formúlu-1, var ekki ánægður með Brawn bílinn í dag. Harry Kovalainen var fyrstur en Button tólfti. Button er sannfærður um að tækniliðið geti lagað þau vandræði sem komu upp en keppt er í Tyrklandi um helgina. "Fyrsti dagur æfinga var erfiður hjá okkur. Við vorum að reyna að finna rétt jafnvægi á bílinn. Við reyndum margar mismunandi uppsetningar á brautinni en því miður fundum við ekki alveg þá réttu." "Þess vegna náðum við ekki fullu gripi á brautinni. Hins vegar náðum við að sanka að okkur miklum upplýsingum sem við þurfum að skoða vel fyrir keppnina sjálfa. Við vitum hvers vegna við náum ekki öllu út úr bílnum." "Við skoðum þetta í kvöld og ég er vongóður um að við getum náð betri tímum í tímatökunni á morgun," sagði Button.
Formúla Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira