Vettel: Berjumst til þrautar í stigamótinu 21. júní 2009 21:21 Vettel vann sinn annan sigur á árinu á Silverstone í dag. Sigurvegari mótsins á Silverstone, Sebastian Vettel telur að Jenson Button sé í sterkri stöðu í stigamótinu, þrátt fyrir að hann hafi sjálfur unnið sannfærandi sigur í dag. Átta mótum er lokið og níu mót eftir, þannig að 90 stig eru í pottinum fyrir sigur. Button er með 64 stig, Barrichello 42 og Vettel 39, en Webber 35.5. Þetta eru kapparnir sem slást um titilinn í ár, ef marka má úrslit í fyrri mótum. "Button hefur verið sterkur í öllum átta mótunum og á skilið að vera efstur, ef við ráðum í stöðuna. Hann er með gott forskot, en við erum að gera okkar besta og við verðum að nota hvert færi sem gefst til að skáka honum. Við leggjum mjög mikið á okkur og viljum vinna. Það er eina leiðin og ég veit það verður ekki auðvelt verk. En það eru 9 mót eftir og allt getur gerst", sagði Vettel. "Ég keppi á heimavelli á Nurburgring næst, sem gæti hjálpað. Ég vonast til að endurtaka leikinn og það er okkar markmið", sagði Vettel, sem náði besta tíma í tímatökum, besta tíma í einstökum hring og vann kappaksturinn af öryggi. Red Bull endurbætti bílinn fyrir Silverstone mótið og hefur slegið Brawn liðið útaf laginu um helgina. Heimavöllurinn var Button ekki happadrjúgur og spurning hvort heimavöllur reynist honum betur eður ei. Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Sigurvegari mótsins á Silverstone, Sebastian Vettel telur að Jenson Button sé í sterkri stöðu í stigamótinu, þrátt fyrir að hann hafi sjálfur unnið sannfærandi sigur í dag. Átta mótum er lokið og níu mót eftir, þannig að 90 stig eru í pottinum fyrir sigur. Button er með 64 stig, Barrichello 42 og Vettel 39, en Webber 35.5. Þetta eru kapparnir sem slást um titilinn í ár, ef marka má úrslit í fyrri mótum. "Button hefur verið sterkur í öllum átta mótunum og á skilið að vera efstur, ef við ráðum í stöðuna. Hann er með gott forskot, en við erum að gera okkar besta og við verðum að nota hvert færi sem gefst til að skáka honum. Við leggjum mjög mikið á okkur og viljum vinna. Það er eina leiðin og ég veit það verður ekki auðvelt verk. En það eru 9 mót eftir og allt getur gerst", sagði Vettel. "Ég keppi á heimavelli á Nurburgring næst, sem gæti hjálpað. Ég vonast til að endurtaka leikinn og það er okkar markmið", sagði Vettel, sem náði besta tíma í tímatökum, besta tíma í einstökum hring og vann kappaksturinn af öryggi. Red Bull endurbætti bílinn fyrir Silverstone mótið og hefur slegið Brawn liðið útaf laginu um helgina. Heimavöllurinn var Button ekki happadrjúgur og spurning hvort heimavöllur reynist honum betur eður ei.
Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti