Lýðræðishreyfing Ástþórs uppfyllir ekki skilyrði Kristján Már Unnarsson skrifar 15. apríl 2009 19:00 Framboðslistar Lýðræðishreyfingar Ástþórs Magnússonar uppfylla ekki skilyrði kosningalaga í neinu kjördæmi og hafa yfirkjörstjórnir veitt hreyfingunni frest til að bæta úr ágöllum, ýmist til kvölds eða til morguns. Bæði vantar meðmælendur og galli er á samþykki frambjóðenda. Yfirkjörstjórnir í kjördæmunum sex hafa fundað í dag með umboðsmönnum listanna sjö sem bárust áður en framboðsfrestur rann út á hádegi í gær. Yfirkjörstjórn Suðvesturkjördæmis úrskurðar á fundi í kvöld um listana en í hinum fimm kjördæmunum er búið að úrskurða sex framboðslista gilda, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Frjálslyndra, Samfylkingar, Vinstri grænna og Borgarahreyfingarinnar. Listar Lýðræðishreyfingarinnar hafa hvergi verið taldir uppfylla skilyrði kosningalaga og hafa yfirkjörstjórnir veitt hreyfingunni, sem er undir forystu Ástþórs Magnússonar, frest til að bæta úr ágöllum. Bæði vantar fjölda meðmælenda en einnig er undirritað samþykki frambjóðenda talið gallað í einhverjum kjördæmum. Frestirnir sem Ástþór og félagar fengu eru mislangir. Þannig rann fresturinn í Suðurkjördæmi út klukkan átján í kvöld en ekki er enn ljóst hvort tókst að lagfæra framboðið fyrir þann tíma. Í hinum kjördæmunum renna frestir Lýðræðishreyfingarinnar út ýmist í fyrramálið eða upp úr hádegi á morgun. Það verður því væntanlega ljóst síðdegis á morgun hvort nægilega margir meðmælendur hafi fengist með Ástþóri og hvort undirskriftir frambjóðenda uppfylli skilyrði kosningalaga. Kosningar 2009 Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Innlent Fleiri fréttir Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Sjá meira
Framboðslistar Lýðræðishreyfingar Ástþórs Magnússonar uppfylla ekki skilyrði kosningalaga í neinu kjördæmi og hafa yfirkjörstjórnir veitt hreyfingunni frest til að bæta úr ágöllum, ýmist til kvölds eða til morguns. Bæði vantar meðmælendur og galli er á samþykki frambjóðenda. Yfirkjörstjórnir í kjördæmunum sex hafa fundað í dag með umboðsmönnum listanna sjö sem bárust áður en framboðsfrestur rann út á hádegi í gær. Yfirkjörstjórn Suðvesturkjördæmis úrskurðar á fundi í kvöld um listana en í hinum fimm kjördæmunum er búið að úrskurða sex framboðslista gilda, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Frjálslyndra, Samfylkingar, Vinstri grænna og Borgarahreyfingarinnar. Listar Lýðræðishreyfingarinnar hafa hvergi verið taldir uppfylla skilyrði kosningalaga og hafa yfirkjörstjórnir veitt hreyfingunni, sem er undir forystu Ástþórs Magnússonar, frest til að bæta úr ágöllum. Bæði vantar fjölda meðmælenda en einnig er undirritað samþykki frambjóðenda talið gallað í einhverjum kjördæmum. Frestirnir sem Ástþór og félagar fengu eru mislangir. Þannig rann fresturinn í Suðurkjördæmi út klukkan átján í kvöld en ekki er enn ljóst hvort tókst að lagfæra framboðið fyrir þann tíma. Í hinum kjördæmunum renna frestir Lýðræðishreyfingarinnar út ýmist í fyrramálið eða upp úr hádegi á morgun. Það verður því væntanlega ljóst síðdegis á morgun hvort nægilega margir meðmælendur hafi fengist með Ástþóri og hvort undirskriftir frambjóðenda uppfylli skilyrði kosningalaga.
Kosningar 2009 Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Innlent Fleiri fréttir Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Sjá meira