Stórsigur Everton Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. september 2009 21:08 Joseph Yobo fagnar marki sínu í kvöld. Nordic Photos / Getty Images Everton vann í kvöld 4-0 sigur á AEK frá Aþenu í Evrópudeildinni í knattspyrnu á heimavelli í kvöld. Varnarmennirnir Joseph Yobo og Sylvain Distin skoruðu fyrstu mörk Everton strax á fyrsta stundarfjórðungnum. Steven Pienaar kom svo Everton í 3-0 með glæsilegu skoti undir lok fyrri hálfleiksins. Það var svo Brasilíumaðurinn Jo sem skoraði fjórða og síðasta mark leiksins á 82. mínútu. Það bar þó skugga á leikinn að Louis Saha fékk að líta rauða spjaldið undir lok leiksins fyrir að dangla höndinni í andlit leikmanns AEK. Þá vann hollenska liðið Twente góðan 2-1 sigur á Fenerbahce í Tyklandi en Blaise N'Kufo skoraði bæði mörk Twente undir lok síðari hálfleiksins. Nilmar skoraði eina mark Villarreal gegn Levski Sofia á heimavelli í kvöld en óvæntustu úrslit kvöldsins voru væntanlega þau að Lazio lá á heimavelli gegn Salzburg frá Austurríki. Pasquale Foggia kom Lazio yfir á 59. mínútu en Franz Scheimer jafnaði metin á 81. mínútu. Marc Janko skoraði svo sigurmark Salzburg á lokamínútu leiksins. Úrslitin: Villarreal - Levski Sofia 1-0 Lazio - Red Bull Salzburg 1-2 Fenerbahce - Twente 1-2 Steaua Búkarest - Sheriff Tiraspol 0-0 Everton - AEK Aþena 4-0 Benfica - BATE Borisov 2-0 Brügge - Shakhtar Donetsk 1-4 Partizan Belgrad - Toulouse 2-3 Sparta Prag - PSV Eindhoven 2-2 CFR Cluj - FC Kaupmannahöfn 2-0 Nacional Funchal - Werder Bremen 2-3 Athletic Bilbao - Austria Wien 3-0 Evrópudeild UEFA Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Sjá meira
Everton vann í kvöld 4-0 sigur á AEK frá Aþenu í Evrópudeildinni í knattspyrnu á heimavelli í kvöld. Varnarmennirnir Joseph Yobo og Sylvain Distin skoruðu fyrstu mörk Everton strax á fyrsta stundarfjórðungnum. Steven Pienaar kom svo Everton í 3-0 með glæsilegu skoti undir lok fyrri hálfleiksins. Það var svo Brasilíumaðurinn Jo sem skoraði fjórða og síðasta mark leiksins á 82. mínútu. Það bar þó skugga á leikinn að Louis Saha fékk að líta rauða spjaldið undir lok leiksins fyrir að dangla höndinni í andlit leikmanns AEK. Þá vann hollenska liðið Twente góðan 2-1 sigur á Fenerbahce í Tyklandi en Blaise N'Kufo skoraði bæði mörk Twente undir lok síðari hálfleiksins. Nilmar skoraði eina mark Villarreal gegn Levski Sofia á heimavelli í kvöld en óvæntustu úrslit kvöldsins voru væntanlega þau að Lazio lá á heimavelli gegn Salzburg frá Austurríki. Pasquale Foggia kom Lazio yfir á 59. mínútu en Franz Scheimer jafnaði metin á 81. mínútu. Marc Janko skoraði svo sigurmark Salzburg á lokamínútu leiksins. Úrslitin: Villarreal - Levski Sofia 1-0 Lazio - Red Bull Salzburg 1-2 Fenerbahce - Twente 1-2 Steaua Búkarest - Sheriff Tiraspol 0-0 Everton - AEK Aþena 4-0 Benfica - BATE Borisov 2-0 Brügge - Shakhtar Donetsk 1-4 Partizan Belgrad - Toulouse 2-3 Sparta Prag - PSV Eindhoven 2-2 CFR Cluj - FC Kaupmannahöfn 2-0 Nacional Funchal - Werder Bremen 2-3 Athletic Bilbao - Austria Wien 3-0
Evrópudeild UEFA Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Sjá meira