Kovalainen: Harður slagur í tímatökum 6. júní 2009 06:04 Heikki Kovalainen frá Finnlandi ekur hjá McLaren við hlið Lewis Hamilton. Mynd: Getty Images Finninn Heikki Kovalainen hjá McLaren telur að harður slagur verði í tímatökum fyrir tyrrkneska Formúlu 1 kappaksturinn, en þær verða í beinni útsendingu kl. 10.45 á Stöð 2 Sport. Kovalainen náði besta tíma dagsins á æfingum í gær. Lokaæfing keppnisliða er kl. 07.55 og er einnig sýnd beint. Gengi Kovalainen til þessa hefur ekki verið upp á´marga fiska, hann hefur fallið úr leik í fjórum mótum af sex, en tók til hendinni ´gær og var fljótastur. Þjóðverjinn Nico Rosberg var fljótastur á fyrri æfingur af tveimur, en Kovalainen á þeirri síðari. Munaði aðeins 0.7 sekúndum á fyrstu sextan bílunum á æfingunum og nýjar keppnisreglur eru að skila mikilli samkeppni og jafnræði. "Það sem mestu máli skiptir er að McLaren bíllinn er í góðu standi og við erum með betri bíl en áður. Það verður mjög harður slagur að komast í 10 manna úrslit og berjast um ráspólinn, fremsta stað á ráslínu. En það er mikið ánægjuefni að við höfum bætt bílinn", sagði Kovalainen. Forystumaðurinn í stigamótinu, Jenson Button var ekki meðal tíu fremstu í gær, en hann er með 16 stiga forskot í stigamóti ökumanna eftir sigur í 5 af 6 mótum ársins.Sjá brautarlýsingu og tölfræði Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Finninn Heikki Kovalainen hjá McLaren telur að harður slagur verði í tímatökum fyrir tyrrkneska Formúlu 1 kappaksturinn, en þær verða í beinni útsendingu kl. 10.45 á Stöð 2 Sport. Kovalainen náði besta tíma dagsins á æfingum í gær. Lokaæfing keppnisliða er kl. 07.55 og er einnig sýnd beint. Gengi Kovalainen til þessa hefur ekki verið upp á´marga fiska, hann hefur fallið úr leik í fjórum mótum af sex, en tók til hendinni ´gær og var fljótastur. Þjóðverjinn Nico Rosberg var fljótastur á fyrri æfingur af tveimur, en Kovalainen á þeirri síðari. Munaði aðeins 0.7 sekúndum á fyrstu sextan bílunum á æfingunum og nýjar keppnisreglur eru að skila mikilli samkeppni og jafnræði. "Það sem mestu máli skiptir er að McLaren bíllinn er í góðu standi og við erum með betri bíl en áður. Það verður mjög harður slagur að komast í 10 manna úrslit og berjast um ráspólinn, fremsta stað á ráslínu. En það er mikið ánægjuefni að við höfum bætt bílinn", sagði Kovalainen. Forystumaðurinn í stigamótinu, Jenson Button var ekki meðal tíu fremstu í gær, en hann er með 16 stiga forskot í stigamóti ökumanna eftir sigur í 5 af 6 mótum ársins.Sjá brautarlýsingu og tölfræði
Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira