Ævintýri Buttons heldur áfram 5. apríl 2009 20:03 Jenson Button var glaðreifur í dag eftir annan sigurinn í röð í Formúlu 1. Mynd: Getty Images Bretinn Jenson Button flýgur í hæstu hæðum eftir tvo sigra í fyrstu tveimur mótum ársins á Brawn bíl. Ævintýri Brawn liðsins heldur því áfram og Button er með forystu í stigakeppni ökumanna, þó hann hafi aðeins fengið hálfan stigaskammt í dag þar sem mótið var flautað af vegna rigningar fyrr en til stóð. Ég var mjög ánægður með bílinn og veðrið galopnaði keppnina upp á gátt. Það var stórmál að velja réttu dekkin á réttum tíma. Sérstaklega þegar það rigndi í upphafi. Það var eins og hellt úr fötu. Andrew Shovlin, tæknimaður minn stóð sig frábærlega og kom með mér á verðlaunapallinn í dag. Liðið vann sem ein heild varðandi þjónustuáætlunina líka. Við byrjuðum ævintýralega um síðustu helgi og ég er stoltur að ævintýrið heldur áfram...", sagði Button í dag. Sjá fleiri ummæli Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Bretinn Jenson Button flýgur í hæstu hæðum eftir tvo sigra í fyrstu tveimur mótum ársins á Brawn bíl. Ævintýri Brawn liðsins heldur því áfram og Button er með forystu í stigakeppni ökumanna, þó hann hafi aðeins fengið hálfan stigaskammt í dag þar sem mótið var flautað af vegna rigningar fyrr en til stóð. Ég var mjög ánægður með bílinn og veðrið galopnaði keppnina upp á gátt. Það var stórmál að velja réttu dekkin á réttum tíma. Sérstaklega þegar það rigndi í upphafi. Það var eins og hellt úr fötu. Andrew Shovlin, tæknimaður minn stóð sig frábærlega og kom með mér á verðlaunapallinn í dag. Liðið vann sem ein heild varðandi þjónustuáætlunina líka. Við byrjuðum ævintýralega um síðustu helgi og ég er stoltur að ævintýrið heldur áfram...", sagði Button í dag. Sjá fleiri ummæli
Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira