Það ferskasta í boði á RIFF Kolbrún Björt Sigfúsdóttir skrifar 15. ágúst 2009 19:00 Kelin eftir Emrek Tursunov frá Kasakstan er meðal mynda sem taka þátt. Keppnismyndir Vitrana, aðalkeppnisflokks Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, hafa verið kynntar. Gildar til keppni eru fyrstu eða aðrar myndir leikstjóra í fullri lengd og hlýtur sigurvegarinn titilinn Uppgötvun ársins og gripinn Gyllta lundann. „Það ferskasta í alþjóðlegri kvikmyndagerð“ segir í tilkynningu frá hátíðinni. Myndirnar sem keppa eru Kelin eftir Emrek Tursunov frá Kasakstan, Hamingjusamasta stúlka í heimi eftir Radu Jude frá Rúmeníu, Dagdrykkja eftir Noh Young-seok frá Suður-Kóreu, Betra líf eftir Duane Hopkins frá Bretlandi, Garðastræti eftr Enrique Rivero frá Mexíkó, Vinnukona eftir Sebastian Silva frá Chile, Ramirez eftir Albert Arizza frá Spáni, Earmon eftir Margaret Corkery frá Írlandi, Dauðadá eftir Ludwig Wüst og La Pivellina eftir Reiner Primmel og Tizzu Covi frá Austurríki. Eru þær allt frá dæmisögum um Forn-Tyrki til daglegs líf í enskum sveitabæ og sirkusstarfsmanns sem finnur tveggja ára stúlku. Alþjóðleg kvikmyndahátíð hefst 17. september og verða yfir hundrað myndir til sýnis á tíu dögum. Aldrei hefur verið staðið að fleiri sýningum eða hliðarviðburðum á hátíðinni. RIFF Mest lesið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Keppnismyndir Vitrana, aðalkeppnisflokks Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, hafa verið kynntar. Gildar til keppni eru fyrstu eða aðrar myndir leikstjóra í fullri lengd og hlýtur sigurvegarinn titilinn Uppgötvun ársins og gripinn Gyllta lundann. „Það ferskasta í alþjóðlegri kvikmyndagerð“ segir í tilkynningu frá hátíðinni. Myndirnar sem keppa eru Kelin eftir Emrek Tursunov frá Kasakstan, Hamingjusamasta stúlka í heimi eftir Radu Jude frá Rúmeníu, Dagdrykkja eftir Noh Young-seok frá Suður-Kóreu, Betra líf eftir Duane Hopkins frá Bretlandi, Garðastræti eftr Enrique Rivero frá Mexíkó, Vinnukona eftir Sebastian Silva frá Chile, Ramirez eftir Albert Arizza frá Spáni, Earmon eftir Margaret Corkery frá Írlandi, Dauðadá eftir Ludwig Wüst og La Pivellina eftir Reiner Primmel og Tizzu Covi frá Austurríki. Eru þær allt frá dæmisögum um Forn-Tyrki til daglegs líf í enskum sveitabæ og sirkusstarfsmanns sem finnur tveggja ára stúlku. Alþjóðleg kvikmyndahátíð hefst 17. september og verða yfir hundrað myndir til sýnis á tíu dögum. Aldrei hefur verið staðið að fleiri sýningum eða hliðarviðburðum á hátíðinni.
RIFF Mest lesið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira