Toyota stjórinn ánægður með sáttafundinn 25. júní 2009 10:06 Toyota er meðal bílaframleiðenda í Formúlu 1 og í samtökum keppnisliða. mynd: kappakstur.is John Howett, forsvarsmaður Toyota Formúlu 1 liðsins er ánægður að búið er að leysa deilu FIA og FOTA og ljóst að ekki verður klofningur í íþróttinni. "Ég er ánægður að tilllögur FOTA voru teknar gildar. Núna hefur skapast jafnvægi til framtíðar og almennileg stjórnun verður á mótshaldi. Þetta eru góðar fréttir fyrir alla sem koma að Formúlu 1. Þetta hafa verið erfiðir tímar, en núna hefst uppbyggingarstarf eftir að við náðum réttum niðurstöðum fyrir Formúlu 1", sagði Howett. FOTA menn funda í dag í Bologna á Ítalíu, þar sem lokahönd verður lögð á tilllögur til lækkunar rekstrarkostnaðar. Þá vilja FOTA menn að miðaverð á mót verði lækkað verulega. Um 300.000 áhorfendur mættu á mótið á Silverstone í Bretlandi, en á mörgum öðrum mótum hafa verið hálftímar stúkur, t.d. í Tyrklandi. Miðaverð þótti einfaldlega alltof hátt. Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
John Howett, forsvarsmaður Toyota Formúlu 1 liðsins er ánægður að búið er að leysa deilu FIA og FOTA og ljóst að ekki verður klofningur í íþróttinni. "Ég er ánægður að tilllögur FOTA voru teknar gildar. Núna hefur skapast jafnvægi til framtíðar og almennileg stjórnun verður á mótshaldi. Þetta eru góðar fréttir fyrir alla sem koma að Formúlu 1. Þetta hafa verið erfiðir tímar, en núna hefst uppbyggingarstarf eftir að við náðum réttum niðurstöðum fyrir Formúlu 1", sagði Howett. FOTA menn funda í dag í Bologna á Ítalíu, þar sem lokahönd verður lögð á tilllögur til lækkunar rekstrarkostnaðar. Þá vilja FOTA menn að miðaverð á mót verði lækkað verulega. Um 300.000 áhorfendur mættu á mótið á Silverstone í Bretlandi, en á mörgum öðrum mótum hafa verið hálftímar stúkur, t.d. í Tyrklandi. Miðaverð þótti einfaldlega alltof hátt.
Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira