Button og Hamilton fljótastir Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. apríl 2009 09:18 Jenson Button á fullu í nótt. Nordic Photos / Getty Images Jenson Button og Lewis Hamilton voru fljótastir á tveimur æfingum fyrir kínverska kappaksturinn í Formúlu 1-mótaröðinni sem fer fram nú um helgina. Í fyrri tímatökunni var Hamilton fljótastur en Button í þeirri síðari, aðeins 0,025 sekúndum á undan Nico Rosberg á Williams. Button ekur fyrir Brawn og Hamilton fyrir McLaren. Tími Button í síðari tímatökunni var hálfri sekúndu betri en tími Hamilton í tímatökunum fyrir sama kappakstur á síðasta keppnistímabili. Formúla Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Jenson Button og Lewis Hamilton voru fljótastir á tveimur æfingum fyrir kínverska kappaksturinn í Formúlu 1-mótaröðinni sem fer fram nú um helgina. Í fyrri tímatökunni var Hamilton fljótastur en Button í þeirri síðari, aðeins 0,025 sekúndum á undan Nico Rosberg á Williams. Button ekur fyrir Brawn og Hamilton fyrir McLaren. Tími Button í síðari tímatökunni var hálfri sekúndu betri en tími Hamilton í tímatökunum fyrir sama kappakstur á síðasta keppnistímabili.
Formúla Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira