Piquet: Býst ekki við fyrirgefningu 21. september 2009 14:28 Nelson Piquet gengur af fundi FIA í París í dag. mynd: Getty Images Brasilíumaðurinn Nelson Piquet slapp við refsingu í samsæri Renault í Singapúr í fyrra, þar sem hann samþykkti að keyra á vegg til að auka möguleika Fernando Alonso í mótinu. Hann var fríaður ábyrgð í málinu og Alonso ekki talinn eiga hlut að máli. Piquet sendi frá sér yfirlýsingu um málið eftir dóm FIA í dag þar sem Flavio Briatore var dæmdur í bann frá Formúlu 1. "Briatore hefur áður komið illa fram við ökumenn og var umboðsmaður minn og framkvæmdarstjóri. Hann var búinn að einangra mig í liðinu og sem persónu og eftir að ég náði að slíta mig frá honum, þá skil ég ekki hvernig ég gat gengið að skilyrðum hans. En á sínum tíma fannst mér ég ekki geta neitað bón hans." " Ég býst ekki við að mér verði fyrirgefið eða málið gleymist, en vona að almenningur skiji hvað lá að baki ákvörðun minni", sagði Piquet. Sjá yfirlýsingu Piquet í heild sinni Mest lesið Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Brasilíumaðurinn Nelson Piquet slapp við refsingu í samsæri Renault í Singapúr í fyrra, þar sem hann samþykkti að keyra á vegg til að auka möguleika Fernando Alonso í mótinu. Hann var fríaður ábyrgð í málinu og Alonso ekki talinn eiga hlut að máli. Piquet sendi frá sér yfirlýsingu um málið eftir dóm FIA í dag þar sem Flavio Briatore var dæmdur í bann frá Formúlu 1. "Briatore hefur áður komið illa fram við ökumenn og var umboðsmaður minn og framkvæmdarstjóri. Hann var búinn að einangra mig í liðinu og sem persónu og eftir að ég náði að slíta mig frá honum, þá skil ég ekki hvernig ég gat gengið að skilyrðum hans. En á sínum tíma fannst mér ég ekki geta neitað bón hans." " Ég býst ekki við að mér verði fyrirgefið eða málið gleymist, en vona að almenningur skiji hvað lá að baki ákvörðun minni", sagði Piquet. Sjá yfirlýsingu Piquet í heild sinni
Mest lesið Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira