Webber með titanium efni í fætinum 14. júlí 2009 06:45 Mark Webber og Sebastian Vettel fagna fyrsta og öðru sæti í mótinu á Nurburgring um helgina. Framkvæmarstjóri Red Bull, Christian Horner er mjög dagfarsprúður maður og stýrir liði sem hefur unnið tvö mót í röð og samfagnaði Mark Webber innilega. "Þetta var frábær dagur fyrir Webber og gaman fyrir hann að vinna loksins fyrsta sigurinn. Webber og Sebastian Vettel hafa pressað hvorn annan til árangurs og Webber mætti mjög einbeittur í mótið um helgina. Staðráðinn í að sigra", sagði Horner um sigur Webbers. Webber hefur sýnt af sér mikið harðfylgi, eftir að hann axlar og fótbrotnaði í vegur. Hann var kvalinn í fyrsta mótinu á heimavelli í Ástralíu og ekur með fjölda titanum pinna í vinstri fæti. "Ég get ekki ímyndað mér að Webber hafi dreymt um sigur þegar hann lá á spítala í Tasmaníu í nóvember. Við höfum áhyggjur af honum og hann gleymdi að segja okkur að hann axlarbrotnaði, auk fótbrotsins... Endurhæfing hans hefur gengið ótrúlega vel og sýnir hvað hann er viljasterkur. Hann getur ekki enn hlauip og er núna með efni í fætinum sem Adrian Newey, hönnuður okkar yrði stoltur af að nota í Formúlu 1 bílinn...", sagði Horner. Meira um Webber Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Framkvæmarstjóri Red Bull, Christian Horner er mjög dagfarsprúður maður og stýrir liði sem hefur unnið tvö mót í röð og samfagnaði Mark Webber innilega. "Þetta var frábær dagur fyrir Webber og gaman fyrir hann að vinna loksins fyrsta sigurinn. Webber og Sebastian Vettel hafa pressað hvorn annan til árangurs og Webber mætti mjög einbeittur í mótið um helgina. Staðráðinn í að sigra", sagði Horner um sigur Webbers. Webber hefur sýnt af sér mikið harðfylgi, eftir að hann axlar og fótbrotnaði í vegur. Hann var kvalinn í fyrsta mótinu á heimavelli í Ástralíu og ekur með fjölda titanum pinna í vinstri fæti. "Ég get ekki ímyndað mér að Webber hafi dreymt um sigur þegar hann lá á spítala í Tasmaníu í nóvember. Við höfum áhyggjur af honum og hann gleymdi að segja okkur að hann axlarbrotnaði, auk fótbrotsins... Endurhæfing hans hefur gengið ótrúlega vel og sýnir hvað hann er viljasterkur. Hann getur ekki enn hlauip og er núna með efni í fætinum sem Adrian Newey, hönnuður okkar yrði stoltur af að nota í Formúlu 1 bílinn...", sagði Horner. Meira um Webber
Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti