Senna í viðræðum við þrjú keppnislið 20. október 2009 10:10 Bruno Senna mátaði bíl Honda í fyrra og var náægt samningi en varð frá að hverfa þegar liðið hætti fyrirvaralaust. Mynd: Getty Images Bruno Senna, frændi Ayrtons heitins Senna er í viðræðum við þrjú Formúlu 1l lið um sæti árið 2010. Renault vill að hann próf bíl liðsins, en hann er einnig í viðræðum við Manor Motorsport og Campos sem eru ný lið. Líklegt er að 14 keppnislið verði á ráslínunni á næsta ári og fjöldi ökumannssæta því 28 talsins. Fjögur ný lið verða í Formúlu 1 á næsta ári. "Það eru bjartir tímar hjá ökumönnum og hlutirnir líta betur út hjá mér en í fyrra. Fleiri lið þýðir fleiri tækifæri fyrir ökumenn. Ég er nokkuð nálægt því að semja við Manor eða Campos", sagði Senna. Hann virtist nokkuð nærri því að semja við Honda í fyrra, en þá kom babb í bátinn þar sem liðið lagði upp laupanna og varð að Brawn liðinu sem nú er meistari bílasmiða og ökumanna. Sjá núverandi ökumannslista Mest lesið Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Bruno Senna, frændi Ayrtons heitins Senna er í viðræðum við þrjú Formúlu 1l lið um sæti árið 2010. Renault vill að hann próf bíl liðsins, en hann er einnig í viðræðum við Manor Motorsport og Campos sem eru ný lið. Líklegt er að 14 keppnislið verði á ráslínunni á næsta ári og fjöldi ökumannssæta því 28 talsins. Fjögur ný lið verða í Formúlu 1 á næsta ári. "Það eru bjartir tímar hjá ökumönnum og hlutirnir líta betur út hjá mér en í fyrra. Fleiri lið þýðir fleiri tækifæri fyrir ökumenn. Ég er nokkuð nálægt því að semja við Manor eða Campos", sagði Senna. Hann virtist nokkuð nærri því að semja við Honda í fyrra, en þá kom babb í bátinn þar sem liðið lagði upp laupanna og varð að Brawn liðinu sem nú er meistari bílasmiða og ökumanna. Sjá núverandi ökumannslista
Mest lesið Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira