Guðný og Erna aftur inn í landsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. febrúar 2009 13:09 Erna Björk Sigurðardóttir og Hólmfríður Magnúsdóttir eru báðar í hópnum. Mynd/Anton Brink Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari A-landsliðs kvenna, hefur valið hópinn fyrir Algarve-bikarinn. Landsliðið heldur til Portúgals á mánudaginn. Ísland er í riðli með Noregi, Bandaríkjunum og Danmörku. Sigurður Ragnar hefur valið 20 leikmenn í þetta verkefni en fyrsti leikurinn verður gegn Noregi, miðvikudaginn 4. mars. Bandaríkin verða mótherjarnir föstudaginn 6. mars og íslensku stelpurnar spila síðan síðasta leikinn í riðlinum á móti Danmörku mánudaginn 9. mars. Allir leikirnir hefjast kl. 15:00 að íslenskum tíma. Það verður síðan leikið um sæti miðvikudaginn 11. mars. Tveir leikmenn koma nú aftur inn í landsliðið eftir erfið krossbandameiðsli en það eru þær Guðný Björk Óðinsdóttir og Erna Björk Sigurðardóttir sem báðar léku síðast með landsliðinu árið 2007. Erna Björk sleit krossbönd í þriðja sinn á ferlinum í apríl 2007 en Guðný sleit krossbönd í hné ári síðar. Helmingur landsliðshópsins spilar með erlendum liðum en af íslensku félögunum þá eiga Valsmenn flesta leikmenn eða fjóra en þrír leikmenn koma síðan frá bæði Breiðabliki og KR. Landsliðshópurinn sem er á leiðinni til Algarve Markmenn Guðbjörg Gunnarsdóttir Djurgården (9 landsleikir) María Björg Ágústsdóttir KR (10 landsleikir) Varnarmenn Katrín Jónsdóttir, Valur (78 landsleikir, 12 mörk) Guðrún Sóley Gunnarsdóttir KR (54 landsleikir, 1 mark) Ásta Árnadóttir Tyresö FF (31 landsleikur) Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir KIF Örebro DFF (23 landsleikir) Sif Atladóttir Valur (8 landsleikir) Miðjumenn Edda Garðarsdóttir KIF Örebro DFF (64 landsleikir, 2 mörk) Dóra María Lárusdóttir Valur (40 landsleikir, 9 mörk) Dóra Stefánsdóttir LdB FC Malmö (37 landsleikir, 3 mörk) Hólmfríður Magnúsdóttir Kristianstads DFF (36 landsleikir, 9 mörk) Erla Steina Arnardóttir Kristianstads DFF (31 landsleikur, 2 mörk) Erna Björk Sigurðardóttir Breiðablik (21 landsleikur) Katrín Ómarsdóttir KR (19 landsleikir, 3 mörk) Guðný Björk Óðinsdóttir Kristianstads DFF (13 landsleikir) Sara Björk Gunnarsdóttir Breiðablik (13 landsleikir, 3 mörk) Rakel Hönnudóttir Bröndby IF (9 landsleikir, 1 mark) Hallbera Guðný Gísladóttir Valur 140986 (6 landsleikir) Framherjar Margrét Lára Viðarsdóttir Linköpings FC (46 landsleikir, 43 mörk) Harpa Þorsteinsdóttir Breiðablik (10 landsleikir) Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Gray hetja Tottenham Enski boltinn Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fleiri fréttir Martínez skaut Inter á toppinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Gray hetja Tottenham Tapaði fyrir Barcelona Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Spennutryllir eftir tvö burst Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Segir starfið í húfi hjá Alfreð Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Dagskráin í dag: Messan, meistarar Víkings, píla og NFL-veisla Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Aldrei spilað þarna en sagði strax já Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Njarðvík búin að losa sig við De Assis Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Sjá meira
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari A-landsliðs kvenna, hefur valið hópinn fyrir Algarve-bikarinn. Landsliðið heldur til Portúgals á mánudaginn. Ísland er í riðli með Noregi, Bandaríkjunum og Danmörku. Sigurður Ragnar hefur valið 20 leikmenn í þetta verkefni en fyrsti leikurinn verður gegn Noregi, miðvikudaginn 4. mars. Bandaríkin verða mótherjarnir föstudaginn 6. mars og íslensku stelpurnar spila síðan síðasta leikinn í riðlinum á móti Danmörku mánudaginn 9. mars. Allir leikirnir hefjast kl. 15:00 að íslenskum tíma. Það verður síðan leikið um sæti miðvikudaginn 11. mars. Tveir leikmenn koma nú aftur inn í landsliðið eftir erfið krossbandameiðsli en það eru þær Guðný Björk Óðinsdóttir og Erna Björk Sigurðardóttir sem báðar léku síðast með landsliðinu árið 2007. Erna Björk sleit krossbönd í þriðja sinn á ferlinum í apríl 2007 en Guðný sleit krossbönd í hné ári síðar. Helmingur landsliðshópsins spilar með erlendum liðum en af íslensku félögunum þá eiga Valsmenn flesta leikmenn eða fjóra en þrír leikmenn koma síðan frá bæði Breiðabliki og KR. Landsliðshópurinn sem er á leiðinni til Algarve Markmenn Guðbjörg Gunnarsdóttir Djurgården (9 landsleikir) María Björg Ágústsdóttir KR (10 landsleikir) Varnarmenn Katrín Jónsdóttir, Valur (78 landsleikir, 12 mörk) Guðrún Sóley Gunnarsdóttir KR (54 landsleikir, 1 mark) Ásta Árnadóttir Tyresö FF (31 landsleikur) Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir KIF Örebro DFF (23 landsleikir) Sif Atladóttir Valur (8 landsleikir) Miðjumenn Edda Garðarsdóttir KIF Örebro DFF (64 landsleikir, 2 mörk) Dóra María Lárusdóttir Valur (40 landsleikir, 9 mörk) Dóra Stefánsdóttir LdB FC Malmö (37 landsleikir, 3 mörk) Hólmfríður Magnúsdóttir Kristianstads DFF (36 landsleikir, 9 mörk) Erla Steina Arnardóttir Kristianstads DFF (31 landsleikur, 2 mörk) Erna Björk Sigurðardóttir Breiðablik (21 landsleikur) Katrín Ómarsdóttir KR (19 landsleikir, 3 mörk) Guðný Björk Óðinsdóttir Kristianstads DFF (13 landsleikir) Sara Björk Gunnarsdóttir Breiðablik (13 landsleikir, 3 mörk) Rakel Hönnudóttir Bröndby IF (9 landsleikir, 1 mark) Hallbera Guðný Gísladóttir Valur 140986 (6 landsleikir) Framherjar Margrét Lára Viðarsdóttir Linköpings FC (46 landsleikir, 43 mörk) Harpa Þorsteinsdóttir Breiðablik (10 landsleikir)
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Gray hetja Tottenham Enski boltinn Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fleiri fréttir Martínez skaut Inter á toppinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Gray hetja Tottenham Tapaði fyrir Barcelona Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Spennutryllir eftir tvö burst Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Segir starfið í húfi hjá Alfreð Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Dagskráin í dag: Messan, meistarar Víkings, píla og NFL-veisla Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Aldrei spilað þarna en sagði strax já Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Njarðvík búin að losa sig við De Assis Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Sjá meira