Renault ræður Kubica til starfa 7. október 2009 13:52 Kubica skiptir frá BMW yfir til Renault í stað Fernando Alonso Mynd: Getty Images Pólverjinn Robert Kubica mun stýra Renault á næsta ári, en Fernando Alonso yfirgefur liðið fyrir sæti hjá Ferrari. Óljóst er hver verður liðsmaður með honum, en Romain Groesjean kemur til greina. Með tilkynningu Renault er aðeins að fækka sætum í Formúlu 1 á næsta ári, sem verða þó mun fleiri þar sem líklegt er að 26-28 ökumenn verði í mótaröðinni. Kubica hóf ferill sinn með BMW í Ungverjlandi 2006 og vann einn sigur, í Kanada 2008. Hann hefur löngum þótt einn sprækasti ökumaðurinn, en í ljósi þess að BMW hættir þátttöku í haust, þá þurfti hann að finna nýtt sæti. Renault þykir góður kostur, en liðið hefur þó ekki unnið mót á þessu ári. Sjá ferill Kubica Mest lesið Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Pólverjinn Robert Kubica mun stýra Renault á næsta ári, en Fernando Alonso yfirgefur liðið fyrir sæti hjá Ferrari. Óljóst er hver verður liðsmaður með honum, en Romain Groesjean kemur til greina. Með tilkynningu Renault er aðeins að fækka sætum í Formúlu 1 á næsta ári, sem verða þó mun fleiri þar sem líklegt er að 26-28 ökumenn verði í mótaröðinni. Kubica hóf ferill sinn með BMW í Ungverjlandi 2006 og vann einn sigur, í Kanada 2008. Hann hefur löngum þótt einn sprækasti ökumaðurinn, en í ljósi þess að BMW hættir þátttöku í haust, þá þurfti hann að finna nýtt sæti. Renault þykir góður kostur, en liðið hefur þó ekki unnið mót á þessu ári. Sjá ferill Kubica
Mest lesið Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira