McLaren á toppnum í Abu Dhabi 30. október 2009 15:01 Lewis Hamilton átti góðan dag á æfingum í Abu Dhabi. mynd: Getty Images McLaren ökumennirnir Heikki Kovalainen og Lewis Hamilton voru fljótustu ökumennirnir á æfingum á Formúlu 1 brautinni nýju í Abu Dhabi í dag. Kovalainen var sneggstur á undan Hamilton á seinni æfingunni, en Hamilton var allra manna fljótastur á þeirri fyrri. Það nýmæli var á seinni æfingu dagsins að hún hófst í dagsbirtu en lauk í fljóðljósum og náttmyrkri. Gekk ökumönnum ágætlega að aðlagast aðstæðum en samskonar aðstæður verða í sjálfum kappakstrinum á sunnudaginn. Heimsmeistarinn Jenson Button var með annan besta tíma á fyrri æfingunni, en varð þriðji á þeirri síðaari. KERS kerfið í bílum McLaren ökumannanna er að virka vel á beinasta kafla brautarinnar sem er 1.2 km langur og sá lengsti í Formúlu 1. Sýnt er frá æfingum og hinum tigarlegu mannvirkjum á brautinni í Abu Dhabi kl. 20.30 í kvöld á Stöð 2 Sport. Sjá aksturstímanna og brautarlýsingu Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
McLaren ökumennirnir Heikki Kovalainen og Lewis Hamilton voru fljótustu ökumennirnir á æfingum á Formúlu 1 brautinni nýju í Abu Dhabi í dag. Kovalainen var sneggstur á undan Hamilton á seinni æfingunni, en Hamilton var allra manna fljótastur á þeirri fyrri. Það nýmæli var á seinni æfingu dagsins að hún hófst í dagsbirtu en lauk í fljóðljósum og náttmyrkri. Gekk ökumönnum ágætlega að aðlagast aðstæðum en samskonar aðstæður verða í sjálfum kappakstrinum á sunnudaginn. Heimsmeistarinn Jenson Button var með annan besta tíma á fyrri æfingunni, en varð þriðji á þeirri síðaari. KERS kerfið í bílum McLaren ökumannanna er að virka vel á beinasta kafla brautarinnar sem er 1.2 km langur og sá lengsti í Formúlu 1. Sýnt er frá æfingum og hinum tigarlegu mannvirkjum á brautinni í Abu Dhabi kl. 20.30 í kvöld á Stöð 2 Sport. Sjá aksturstímanna og brautarlýsingu
Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira