Brawn neitar að hækka laun meistarans 11. nóvember 2009 11:31 Jenson Button með hluta af sigurlaunum ársins. Ross Brawn, eigandi meistaliðs Brawn hefur neitað Jenson Button um launahækkun, en þeir hafa verið í samningaviðræðum síðustu vikurnar. Brawn liðið vann bæði titil bílasmiða og ökumanna og lýkur eru á að liðið tilkynni náið samstarf við Mercedes bílaframleiðandann á næstunni. Mercedes hefur séð liðinu fyrir vélum á árinu og talið er að fyrirtækið munu kaupa sig inn í Brawn liðið. "Við eruð að skoða að bjóða Button frjálsræði varðandi persónulega kostendur, en teljum ekki líklegt að við viljum hækka laun hans", sagði Brawn í samtali við The Guardian í Bretlandi. Button vill 6 miljónir punda í árslaun í stað 3 miljóna, en hann tók á sig verulega launalækkun í vetur, til að hjálpa rekstri Brawn liðsins sem stóð á brautðfótum eftir kaup hans á búnaði Honda. McLaren hefur áhuga á störfum Buttons og Lewis Hamilton segir að hann yrði góður liðsmaður og keppinautur ef af yrði. Button hefur um margt að velja sem meistari og ræður úr sínum málum ásamt umboðsmanni sínum á næstu vikum. Sjá meira um ökumenn 2010 Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Ross Brawn, eigandi meistaliðs Brawn hefur neitað Jenson Button um launahækkun, en þeir hafa verið í samningaviðræðum síðustu vikurnar. Brawn liðið vann bæði titil bílasmiða og ökumanna og lýkur eru á að liðið tilkynni náið samstarf við Mercedes bílaframleiðandann á næstunni. Mercedes hefur séð liðinu fyrir vélum á árinu og talið er að fyrirtækið munu kaupa sig inn í Brawn liðið. "Við eruð að skoða að bjóða Button frjálsræði varðandi persónulega kostendur, en teljum ekki líklegt að við viljum hækka laun hans", sagði Brawn í samtali við The Guardian í Bretlandi. Button vill 6 miljónir punda í árslaun í stað 3 miljóna, en hann tók á sig verulega launalækkun í vetur, til að hjálpa rekstri Brawn liðsins sem stóð á brautðfótum eftir kaup hans á búnaði Honda. McLaren hefur áhuga á störfum Buttons og Lewis Hamilton segir að hann yrði góður liðsmaður og keppinautur ef af yrði. Button hefur um margt að velja sem meistari og ræður úr sínum málum ásamt umboðsmanni sínum á næstu vikum. Sjá meira um ökumenn 2010
Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira