BMW stefnir á titilinn 2009 20. janúar 2009 10:27 Robert Kubica og Nick Heidfeld afhúpa nýjan BMW í Valencia á Spáni í dag. Formúlu 1 lið BMW frumsýndi nýjan keppnisbíl á kappakstursbrautinni í Valencia í dag. BMW mætir sterkt til leiks og það er talið líklegt að liðið verði með eitt ölfugasta KERS kerfiið, sem er nýjungí vélarsal keppnsibíla í ár. Það gefur ökumanni 80 auka hestöfl í 6.5 sekúndur í hverjum hring. Flest lið voru á móti því að nota þennan búnað, en BMW sótti stíft að hann yrði settur í reglur eftir að Max Mosley og FIA komu með tillögu að notkun hans. BMW hefur verið í Formúlu 1 í fjögur ár og það er yfirlýst stefna liðsins að 2009 sé árið sem liðið ætlar að hampa titli eða titlum í Formúlu 1. Robert Kubica og Nick Heidfeld eru ökumenn BMW í ár og þróunarökumaður er Christian Klien. "Það verður mikill munur á því að aka 2009 bílnum og þeim sem við notuðum í fyrra. Það er búið að minnka niðurtog yfirbyggingarinnar um 50% á milli ára. Þá verðum við á raufalausum dekkjum og það er besta breyting í Formúlu 1 í mörg ár", sagði Kubica. Hann var í titilslagnum lengi vel í fyrra og vann sinn fyrsta sigur með BMW og fyrsta sigur liðsins í Kanada. Eftir mótið leiddi hann stigamótið, en náði ekki að halda fengum hlut. Sjá nánar um frumsýninguna Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Formúlu 1 lið BMW frumsýndi nýjan keppnisbíl á kappakstursbrautinni í Valencia í dag. BMW mætir sterkt til leiks og það er talið líklegt að liðið verði með eitt ölfugasta KERS kerfiið, sem er nýjungí vélarsal keppnsibíla í ár. Það gefur ökumanni 80 auka hestöfl í 6.5 sekúndur í hverjum hring. Flest lið voru á móti því að nota þennan búnað, en BMW sótti stíft að hann yrði settur í reglur eftir að Max Mosley og FIA komu með tillögu að notkun hans. BMW hefur verið í Formúlu 1 í fjögur ár og það er yfirlýst stefna liðsins að 2009 sé árið sem liðið ætlar að hampa titli eða titlum í Formúlu 1. Robert Kubica og Nick Heidfeld eru ökumenn BMW í ár og þróunarökumaður er Christian Klien. "Það verður mikill munur á því að aka 2009 bílnum og þeim sem við notuðum í fyrra. Það er búið að minnka niðurtog yfirbyggingarinnar um 50% á milli ára. Þá verðum við á raufalausum dekkjum og það er besta breyting í Formúlu 1 í mörg ár", sagði Kubica. Hann var í titilslagnum lengi vel í fyrra og vann sinn fyrsta sigur með BMW og fyrsta sigur liðsins í Kanada. Eftir mótið leiddi hann stigamótið, en náði ekki að halda fengum hlut. Sjá nánar um frumsýninguna
Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira