Sandstormur svekkir Formúlu ökumenn 12. febrúar 2009 14:04 Sandstormur og sól hefur truflað ökumenn í Bahrain á mikilvægum æfingum fyrir keppnistímabilið. Mynd: Getty Images Annan dag í röð hefur sandstormur á brautinn í Bahrain heft æfingar Ferrari, BMW og Toyota. Þyrla með læknum komst ekki í loftið og við svo búið mega ökumenn ekki æfa á brautinni. "Ég hef aldrei á ævinni séð sandstorm með eigin augum og þetta er því ný reynsla. Við vorum fastir í bílskúrnum í dag og líka í gær. Ég komst einn hring og svo ekki meira í dag", sagði Trulli. Æfingadagar eru fáir í boði fyrir fyrsta mót vegna tilmæla FIA um takmarkaða æfingadaga. Hver ekinn km skiptir því miklu máli. "Það hefur ekki gengið vel að æfa. Þegar ég var í Portúgal, þá rigndi mikið og var kalt í veðri. Mig klæjar í puttana að komast á almennilega æfingu og taka á bílnum. Vonandi gengur betur á morgun", sagði Trulli. Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Annan dag í röð hefur sandstormur á brautinn í Bahrain heft æfingar Ferrari, BMW og Toyota. Þyrla með læknum komst ekki í loftið og við svo búið mega ökumenn ekki æfa á brautinni. "Ég hef aldrei á ævinni séð sandstorm með eigin augum og þetta er því ný reynsla. Við vorum fastir í bílskúrnum í dag og líka í gær. Ég komst einn hring og svo ekki meira í dag", sagði Trulli. Æfingadagar eru fáir í boði fyrir fyrsta mót vegna tilmæla FIA um takmarkaða æfingadaga. Hver ekinn km skiptir því miklu máli. "Það hefur ekki gengið vel að æfa. Þegar ég var í Portúgal, þá rigndi mikið og var kalt í veðri. Mig klæjar í puttana að komast á almennilega æfingu og taka á bílnum. Vonandi gengur betur á morgun", sagði Trulli.
Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira