Rifrildi um stigagjöfina vandræðalegt 23. mars 2009 17:15 Stefano Domenicali ræðir við sína menn í bílskýli Ferrari. Stefano Domenicali, framvkæmdarstjóri Ferrari segir deilurnar um stigagjöfina í Formúlu 1 hina vandræðalegustu fyrir íþróttina. FIA, alþjóðabílasambandið gaf út nýja reglu í síðustu viku sem forráðamenn keppnisliða voru ekki sátt við. Reglan féll um sjálft sig á nokkrum dögum. FIA vildi fella út stigagjöfina sem hefur verið notuð síðustu ár og auka vægi sigurs. Sá sem ynni flest gull yrði meistari. "Þetta er vandræðalegt mál. Við vildum aukið stigavægi milli fyrsta og annars sætis, en FIA tilkynnti gullreglunar. Eftir stendur að ekkert hefur breyst", sagði Domenicali. "Þá eru menn að rífast um loftdreifinn aftan á nokkrum bílum. Ég er sannfærður um að sum lið hafa ekki túlkað reglur um smíði bíla rétt. FIA þarf að leysa þetta mál áður en að keppni hefst. Það þurfa allir að taka ábyrgð og ég vona þetta mál verði leyst fyrir mótið í Ástralíu", sagði Domenicali. Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Körfubolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Stefano Domenicali, framvkæmdarstjóri Ferrari segir deilurnar um stigagjöfina í Formúlu 1 hina vandræðalegustu fyrir íþróttina. FIA, alþjóðabílasambandið gaf út nýja reglu í síðustu viku sem forráðamenn keppnisliða voru ekki sátt við. Reglan féll um sjálft sig á nokkrum dögum. FIA vildi fella út stigagjöfina sem hefur verið notuð síðustu ár og auka vægi sigurs. Sá sem ynni flest gull yrði meistari. "Þetta er vandræðalegt mál. Við vildum aukið stigavægi milli fyrsta og annars sætis, en FIA tilkynnti gullreglunar. Eftir stendur að ekkert hefur breyst", sagði Domenicali. "Þá eru menn að rífast um loftdreifinn aftan á nokkrum bílum. Ég er sannfærður um að sum lið hafa ekki túlkað reglur um smíði bíla rétt. FIA þarf að leysa þetta mál áður en að keppni hefst. Það þurfa allir að taka ábyrgð og ég vona þetta mál verði leyst fyrir mótið í Ástralíu", sagði Domenicali.
Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Körfubolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira