Bruno Senna svekktur og sár 5. mars 2009 08:05 Bruno Senna er frekar hnuggin yfir framkomu Honda manna í sinn garð. Mynd: Getty Images Brasilíumaðurinn Bruno Senna er svekktur að hafa fengið afsvar hjá Honda um sæti ökumanns eftir fjögurra mánaða bið. Líkur eru á því að Rubens Barrichello og Jenson Button verði ökumenn liðs, sem Ross Brawn og Nick Fry stýra á æfingum á Barcelona brautinni á Spáni í næstu viku. "Ég er leiður yfir því að hafa verið dreginn svona lengi á svarinu. Ég fékk svar á mánudaginn og Brawn afþakkaði störf mín formlega. Þetta hefur dregist úr hófi fram og takmarkar mjög möguleika mína á sviði kappaksturs. Hvað sem ég geri núna, þá er það skref aftur á bak. Formúlu 1 var markmið mitt", sagði Senna. Allt stefnir í að Brawn og Fry kaupi Honda liðið og mæti á æfingu í Barcleona á mánudaginn. Þeir virðast ætla að halda tryggð við Barrichello og Button. "Ég fagna ekki fyrr en samningurinn er kominn í mínar hendur og liðð á ráslínu", sagði Barrichello um málið. Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Brasilíumaðurinn Bruno Senna er svekktur að hafa fengið afsvar hjá Honda um sæti ökumanns eftir fjögurra mánaða bið. Líkur eru á því að Rubens Barrichello og Jenson Button verði ökumenn liðs, sem Ross Brawn og Nick Fry stýra á æfingum á Barcelona brautinni á Spáni í næstu viku. "Ég er leiður yfir því að hafa verið dreginn svona lengi á svarinu. Ég fékk svar á mánudaginn og Brawn afþakkaði störf mín formlega. Þetta hefur dregist úr hófi fram og takmarkar mjög möguleika mína á sviði kappaksturs. Hvað sem ég geri núna, þá er það skref aftur á bak. Formúlu 1 var markmið mitt", sagði Senna. Allt stefnir í að Brawn og Fry kaupi Honda liðið og mæti á æfingu í Barcleona á mánudaginn. Þeir virðast ætla að halda tryggð við Barrichello og Button. "Ég fagna ekki fyrr en samningurinn er kominn í mínar hendur og liðð á ráslínu", sagði Barrichello um málið.
Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira