Rosberg sprettharðastur á Silversone 20. júní 2009 10:20 Nico Rosberg var á mýkri dekkjunumn þegar hann náði besta tíma á Silverstone. mynd: AFP Nico Rosberg á Williams Toyota var sprettharðastur á Silverstone brautinni í Englandi í morgun. Þá fór fram lokaæfing keppnisliða fyrir tímatökuna sem er í hádeginu. Williams menn náðu fyrsta og öðru sæti, því Japaninn Kazuki Nakajima á Williams varð annar og Jarno Trulli frá Ítalíu á Toyota þriðji. Þessi sætaröð þýddi að Toyota vélar voru í þremur fyrstu bílunum. Þjóðverjiinn Sebastian Vettel á Red Bull varð fjórði og Ferrari bílar Felipe Massa og Kimi Raikkönen komu næstir. Gott verður var á mótssvæðinu, en brautin var rök til að byrja með og menn fóru rólega af stað. En brautin þornaði smám saman og undir lok æfingarinnar skein sólin á Williams menn. Sigurvegari síðasta árs á Silverstone, Bretinn Lewis Hamilton var með ellefta besta tíma á McLaren. Tímatakan er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 11:45 og er í opinni dagskrá að venju. Sjá brautarlýsingu frá Silverstone Mest lesið „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Fótbolti „Þetta var gott próf fyrir okkur“ Sport Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Handbolti Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Fótbolti Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Fótbolti Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Nico Rosberg á Williams Toyota var sprettharðastur á Silverstone brautinni í Englandi í morgun. Þá fór fram lokaæfing keppnisliða fyrir tímatökuna sem er í hádeginu. Williams menn náðu fyrsta og öðru sæti, því Japaninn Kazuki Nakajima á Williams varð annar og Jarno Trulli frá Ítalíu á Toyota þriðji. Þessi sætaröð þýddi að Toyota vélar voru í þremur fyrstu bílunum. Þjóðverjiinn Sebastian Vettel á Red Bull varð fjórði og Ferrari bílar Felipe Massa og Kimi Raikkönen komu næstir. Gott verður var á mótssvæðinu, en brautin var rök til að byrja með og menn fóru rólega af stað. En brautin þornaði smám saman og undir lok æfingarinnar skein sólin á Williams menn. Sigurvegari síðasta árs á Silverstone, Bretinn Lewis Hamilton var með ellefta besta tíma á McLaren. Tímatakan er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 11:45 og er í opinni dagskrá að venju. Sjá brautarlýsingu frá Silverstone
Mest lesið „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Fótbolti „Þetta var gott próf fyrir okkur“ Sport Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Handbolti Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Fótbolti Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Fótbolti Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira