Borðtenniskappinn Guðmundur Stephensen er kominn í undanúrslit á Smáþjóðaleikunum í Kýpur. Þar mætir hann heimamanni eftir að hafa lagt Peter Frommelt frá Liechtenstein í 8-liða úrslitunum.
Guðmundur vann leikinn örugglega, 3-0.
Undanúrslitin verða leikin á morgun líkt og úrslitaleikurinn.
Guðmundur í undanúrslitin
Hjalti Þór Hreinsson skrifar

Mest lesið


„Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“
Íslenski boltinn

Lærðu að fagna eins og verðandi feður
Íslenski boltinn


Dæmd í bann fyrir að klípa í klof
Fótbolti



Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik
Enski boltinn


Fleiri fréttir
