Bretland gæti þurft á aðstoð AGS að halda 28. mars 2009 12:30 George Soros Bretar gætu þurft á aðstoð Alþjóðagjaldeyrissjóðsins að halda vegna efnahagsvandans. Þetta segir fjárfestirinn George Soros í dag en hann græddi einn milljarð bandaríkjadollara á svarta miðvikudeginum árið 1992. Hann segir Bretland standa brothætt gagnvart efnahagsvandanum sem nú ríður yfir heiminn. Það er The Times sem greinir frá í dag. Soros segir þetta degi eftir að ríkishlutabréf féllu í fyrsta skiptið í fjórtán ár, það hringir viðvörunarbjöllum um getu Bretlands til að standa undir auknum skuldum sínum. Hann sagði að Gordon Brown gæti þurft að biðja um milljarða punda aðstoð úr alþjóðlegum sjóðum vegna þessa. „Vandamálið er að bankakerfið er stærra en efnahagur landsins....ef Bretland ætlar að standa eitt mun það auka á vandann, sagði hann. Hann sagði að ef bankakerfið héldi áfram að hrynja væri möguleikinn á hjálp frá AGS mögulegur en á þessari stundu væri hann ekki líklegur. Bretland hefur ekki sótt um aðstoð frá AGS síðan 1976 þegar verðbólgan þar í landi náði 27 prósentum. Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Bretar gætu þurft á aðstoð Alþjóðagjaldeyrissjóðsins að halda vegna efnahagsvandans. Þetta segir fjárfestirinn George Soros í dag en hann græddi einn milljarð bandaríkjadollara á svarta miðvikudeginum árið 1992. Hann segir Bretland standa brothætt gagnvart efnahagsvandanum sem nú ríður yfir heiminn. Það er The Times sem greinir frá í dag. Soros segir þetta degi eftir að ríkishlutabréf féllu í fyrsta skiptið í fjórtán ár, það hringir viðvörunarbjöllum um getu Bretlands til að standa undir auknum skuldum sínum. Hann sagði að Gordon Brown gæti þurft að biðja um milljarða punda aðstoð úr alþjóðlegum sjóðum vegna þessa. „Vandamálið er að bankakerfið er stærra en efnahagur landsins....ef Bretland ætlar að standa eitt mun það auka á vandann, sagði hann. Hann sagði að ef bankakerfið héldi áfram að hrynja væri möguleikinn á hjálp frá AGS mögulegur en á þessari stundu væri hann ekki líklegur. Bretland hefur ekki sótt um aðstoð frá AGS síðan 1976 þegar verðbólgan þar í landi náði 27 prósentum.
Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira