Sigurður: Sama starf og ég var með hjá Djurgården Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. desember 2009 12:15 Sigurður Jónsson sést hér stjórna æfingu hjá Grindavík. Mynd/Stefán Sigurður Jónsson var í dag kynntur sem næsti þjálfari sænska C-deildarliðsins Enköping. Sigurður tekur við starfinu af fyrrum leikmanni Manchester United, Jesper Blomqvist, sem var rekinn eftir að liðið féll úr sænsku 1. deildinni í haust. „Þetta er nákvæmlega sama starf og ég var með hjá Djurgården. Þetta mun snúast um að vinna með einstökum leikmönnum og hjálpa þeim að verða betri knattspyrnumenn. Mitt verkefni er að tryggja það að leikmenn hjá félaginu fái sín tækifæri til að sýna í hvað þeim býr,"sagði Sigurður í viðtali á heimasíðu Enköping. „Ég hlakka til að takast á við þess áskorun og að vinna í að gera þessa stráka að betri knattspyrnumönnum. Það er samt undir þeirra vilja komið hvort þeir vilja stíga þetta skref og verða betri. Ég mun taka þetta verkefni alvarlega og ætla að eyða miklum tíma í það," sagði Sigurður. „Það eru margir ungir leikmenn í liðinu og ég hef verið í svipaðri stöðu heima á Íslandi," segir Sigurður og lýsir sjálfum sér sem kröfuhörðum þjálfara sem þykir vænt um leikmenn sína. „Við munum fyrst og fremst æfa mjög vel og undirbúa menn sem best fyrir tímabilið. Síðustu tvö ár hafa verið slök hjá liðinu og við verðum að efla trúna í liðinu þannig að strákarnir geti farið að vinna leiki að nýju. Við verðum að finna réttu karakterana í það verkefni," sagði Sigurður við heimasíðu Enköping. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Bein útsending: Blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjá meira
Sigurður Jónsson var í dag kynntur sem næsti þjálfari sænska C-deildarliðsins Enköping. Sigurður tekur við starfinu af fyrrum leikmanni Manchester United, Jesper Blomqvist, sem var rekinn eftir að liðið féll úr sænsku 1. deildinni í haust. „Þetta er nákvæmlega sama starf og ég var með hjá Djurgården. Þetta mun snúast um að vinna með einstökum leikmönnum og hjálpa þeim að verða betri knattspyrnumenn. Mitt verkefni er að tryggja það að leikmenn hjá félaginu fái sín tækifæri til að sýna í hvað þeim býr,"sagði Sigurður í viðtali á heimasíðu Enköping. „Ég hlakka til að takast á við þess áskorun og að vinna í að gera þessa stráka að betri knattspyrnumönnum. Það er samt undir þeirra vilja komið hvort þeir vilja stíga þetta skref og verða betri. Ég mun taka þetta verkefni alvarlega og ætla að eyða miklum tíma í það," sagði Sigurður. „Það eru margir ungir leikmenn í liðinu og ég hef verið í svipaðri stöðu heima á Íslandi," segir Sigurður og lýsir sjálfum sér sem kröfuhörðum þjálfara sem þykir vænt um leikmenn sína. „Við munum fyrst og fremst æfa mjög vel og undirbúa menn sem best fyrir tímabilið. Síðustu tvö ár hafa verið slök hjá liðinu og við verðum að efla trúna í liðinu þannig að strákarnir geti farið að vinna leiki að nýju. Við verðum að finna réttu karakterana í það verkefni," sagði Sigurður við heimasíðu Enköping.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Bein útsending: Blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjá meira