Flavio Briatore: Alonso mun blómstra með Ferrari 1. október 2009 18:25 Fernando Alonso og Flavio Briatore fögnuðu tveimur meistaratitilum með Renault. mynd: Getty Images Ítalinn Flavio Briatore telur að Fernando Alonso muni starfa vel með Ferrari og hann liðsinnti Alonso nokkuð við samningsgerðina. "Ferrari gerði góð kaup í samningi við Alonso og hann á eftir að blómstra með Ferrari. Þetta er hápunkturinn á ferli Alonso", asgði Briatore um málið. "Alonso er stöðugur ökumaður og alltaf tílbúinn í slaginn. Þá vinnur hann vel með tæknimönnum og gefst aldrei upp. Það er kostur hve skarpgáfaður hann er og það skilar sér í brautinni. Mér þótti mjög vænt um að Alonso tileinkaði mér þriðja sæti Renault í Singapúr", sagði Briatore sem nú er í banni frá Formúlu 1 eftir svindlmálið í Singapúr. Alonso hafði samskipti við Briatore útaf Ferrari samningum fyrir tveimur mánuðum og aftur fyrir nokkrum dögum, en þá voru Ferrari menn að ræða 2011 við Alonso. Briatore hefur séð um feril Alonso síðustu ár. "Ég ræddi við Briatore og hann er mjög ánægður með þróun minna mála. Hann er ánægður og hann virðist áhyggjulaus útaf banninu. Hann var á ströndunni...", sagði Alonso Luca Montezemolo forseti Ferrari telur að Alonso falli betur að lundarfari Ferrari og hann sé baráttujaxl í anda Michael Schumacher. Ítarlega er fjallað um Alonso í þættinum Rásmarkið kl.. 20.55 í kvöld og á eftir honum er þátturinn F1 Rocks, sem fjallar um Formúlu 1 og tónlistarveislu sem var í Singapúr um síðustu helgi. Sjá allt um næsta mót í Japan um helgina Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Handbolti „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Dagskráin: Undanúrslit hjá Liverpool og Körfuboltakvöld kvenna Sport Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Ítalinn Flavio Briatore telur að Fernando Alonso muni starfa vel með Ferrari og hann liðsinnti Alonso nokkuð við samningsgerðina. "Ferrari gerði góð kaup í samningi við Alonso og hann á eftir að blómstra með Ferrari. Þetta er hápunkturinn á ferli Alonso", asgði Briatore um málið. "Alonso er stöðugur ökumaður og alltaf tílbúinn í slaginn. Þá vinnur hann vel með tæknimönnum og gefst aldrei upp. Það er kostur hve skarpgáfaður hann er og það skilar sér í brautinni. Mér þótti mjög vænt um að Alonso tileinkaði mér þriðja sæti Renault í Singapúr", sagði Briatore sem nú er í banni frá Formúlu 1 eftir svindlmálið í Singapúr. Alonso hafði samskipti við Briatore útaf Ferrari samningum fyrir tveimur mánuðum og aftur fyrir nokkrum dögum, en þá voru Ferrari menn að ræða 2011 við Alonso. Briatore hefur séð um feril Alonso síðustu ár. "Ég ræddi við Briatore og hann er mjög ánægður með þróun minna mála. Hann er ánægður og hann virðist áhyggjulaus útaf banninu. Hann var á ströndunni...", sagði Alonso Luca Montezemolo forseti Ferrari telur að Alonso falli betur að lundarfari Ferrari og hann sé baráttujaxl í anda Michael Schumacher. Ítarlega er fjallað um Alonso í þættinum Rásmarkið kl.. 20.55 í kvöld og á eftir honum er þátturinn F1 Rocks, sem fjallar um Formúlu 1 og tónlistarveislu sem var í Singapúr um síðustu helgi. Sjá allt um næsta mót í Japan um helgina
Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Handbolti „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Dagskráin: Undanúrslit hjá Liverpool og Körfuboltakvöld kvenna Sport Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira