Briatore ásakar FIA um óheilindi 13. nóvember 2009 16:10 Flavio Briatore ásamt eiginkonu sinni Elisabetu Gregiraci. Mynd: Getty Images Flavio Briatore, fyrrum framkvæmdarstjóri Renault heldur því fram að FIA hafi ákveðið á leynilegum fundi að hann yrði gerður brottrækur frá Formúlu 1 og að Max Mosley fyrrum forseti FIA hafi haft forgöngu í málinu. Briatore hefur lögsótt FIA fyrir dómstólum í Frakklandi og krafist að ævilöngu banni frá Formúlu 1 verði aflétt og hann fái eina miljón evrur í skaðabætur frá FIA. FIA bannaði Ecclestone frá Formúlu 1 eftir að upp komst að hann hefði látið Nelson Piquet keyra vísvitandi á vegg í Singapúr í fyrra. "Einn af varaforsetum FIA hefur gefið það út að leynilegur fundur hafi verið haldin til að ákveða örlög mín, áður en vitnleiðslur í málinu hófust", sagði Briatore í yfirlýsingu til Reuter fréttastofunnar. FIA gagnrýndi í vikunni að upplýsingum um dómsmálið hefði verið lekið í fjölmiðla, en málið veðrur tekið fyrir 26. nóvember. Briatore vill meina að Mosley hafi verið í hefndarhug gegn sér, óskilt sjálfu málinu og því hafi hann fengið ævilangt bann. Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Flavio Briatore, fyrrum framkvæmdarstjóri Renault heldur því fram að FIA hafi ákveðið á leynilegum fundi að hann yrði gerður brottrækur frá Formúlu 1 og að Max Mosley fyrrum forseti FIA hafi haft forgöngu í málinu. Briatore hefur lögsótt FIA fyrir dómstólum í Frakklandi og krafist að ævilöngu banni frá Formúlu 1 verði aflétt og hann fái eina miljón evrur í skaðabætur frá FIA. FIA bannaði Ecclestone frá Formúlu 1 eftir að upp komst að hann hefði látið Nelson Piquet keyra vísvitandi á vegg í Singapúr í fyrra. "Einn af varaforsetum FIA hefur gefið það út að leynilegur fundur hafi verið haldin til að ákveða örlög mín, áður en vitnleiðslur í málinu hófust", sagði Briatore í yfirlýsingu til Reuter fréttastofunnar. FIA gagnrýndi í vikunni að upplýsingum um dómsmálið hefði verið lekið í fjölmiðla, en málið veðrur tekið fyrir 26. nóvember. Briatore vill meina að Mosley hafi verið í hefndarhug gegn sér, óskilt sjálfu málinu og því hafi hann fengið ævilangt bann.
Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira