Toyota í fyrsta sæti á fyrstu æfingu 28. ágúst 2009 10:05 Jarno Trulli á Toyota var fljótastur á Spa í morgun. Jarno Trulli á Toyota var fremstur allra á fyrstu æfingu keppnisliða á hinni rómuðu Spa braut í morgun. Jenson Button á Brawn varð annar og Fernando Alonso á Renault þriðji. Rigna fór á æfingunni þegar hálftími var búinn að 90 mínútna æfingunni og ökumenn prófuðu því bæði þurrdekk og regndekk. Spáð er rigningu í tímatökunni á morgun og kom sér því vel að það skyldi rigna. Ítalinn Giancarlo Fisichella var sneggstur á Force India bílnum á meðan rigndi, en Trulli náði sínum tíma í upphafi æfingarinnar, rétt áður en rigndi. Luca Badoer á Ferrari ók að nýju, eftir slakt gengi á Valencia brautinni. Hann var með tíunda besta tíma og ók mun betur að þessu sinni. Önnur æfing er á dagskrá í dag og samantekt úr báðum æfingum verður sýnd á Stöð 2 Sport kl. 20.30 í kvöld. Tímarnir á æfingunni og brautarlýsing Mest lesið HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti Fleiri fréttir Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Jarno Trulli á Toyota var fremstur allra á fyrstu æfingu keppnisliða á hinni rómuðu Spa braut í morgun. Jenson Button á Brawn varð annar og Fernando Alonso á Renault þriðji. Rigna fór á æfingunni þegar hálftími var búinn að 90 mínútna æfingunni og ökumenn prófuðu því bæði þurrdekk og regndekk. Spáð er rigningu í tímatökunni á morgun og kom sér því vel að það skyldi rigna. Ítalinn Giancarlo Fisichella var sneggstur á Force India bílnum á meðan rigndi, en Trulli náði sínum tíma í upphafi æfingarinnar, rétt áður en rigndi. Luca Badoer á Ferrari ók að nýju, eftir slakt gengi á Valencia brautinni. Hann var með tíunda besta tíma og ók mun betur að þessu sinni. Önnur æfing er á dagskrá í dag og samantekt úr báðum æfingum verður sýnd á Stöð 2 Sport kl. 20.30 í kvöld. Tímarnir á æfingunni og brautarlýsing
Mest lesið HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti Fleiri fréttir Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira