Smábitakökur Eysteins 1. janúar 2010 00:01 Þessar súkkulaðibitakökur fann Eysteinn Eyjólfsson upp þegar hann var ellefu ára gamall fyrir tveimur árum. Smábitakökur Eysteins 100 g hveiti 50 g suðusúkkulaði, saxað frekar gróft (eða súkkulaðidropar) 1 dl strásykur 100 g smjör 1 tsk lyfitiduft ------- Blandið þurrefnum saman og myljið smjörið saman við. Bætið súkkulaðinu út í. Hnoðið upp í lengjur, skerið þær niður (ekkert of þunnt). Raðið á bökunarplötu, bakið í 10 mínútur við 200°C. Eftirréttir Jólamatur Smákökur Uppskriftir Mest lesið Stollenbrauð Jólin Rjúpur og rómantík Jólin Jólatrukkar með tölvuleikjahelli og stofu jólasveinsins Jólin Hráfæðissæla með jarðarberjakremi og ferskum berjum Jólin Engar jólagjafir hjá Sálinni Jól Geir Ólafs kennir jólasveinum að syngja Jól Hoppandi glaður með eitthvað nördalegt Jól Jólapurusteik og jólapavlova ástríðukokksins Evu Laufeyjar á Skaganum Jólin Eyrnakonfekt á aðventunni Jól Hátíðleiki nær hámarki í kirkjunni Jólin
Þessar súkkulaðibitakökur fann Eysteinn Eyjólfsson upp þegar hann var ellefu ára gamall fyrir tveimur árum. Smábitakökur Eysteins 100 g hveiti 50 g suðusúkkulaði, saxað frekar gróft (eða súkkulaðidropar) 1 dl strásykur 100 g smjör 1 tsk lyfitiduft ------- Blandið þurrefnum saman og myljið smjörið saman við. Bætið súkkulaðinu út í. Hnoðið upp í lengjur, skerið þær niður (ekkert of þunnt). Raðið á bökunarplötu, bakið í 10 mínútur við 200°C.
Eftirréttir Jólamatur Smákökur Uppskriftir Mest lesið Stollenbrauð Jólin Rjúpur og rómantík Jólin Jólatrukkar með tölvuleikjahelli og stofu jólasveinsins Jólin Hráfæðissæla með jarðarberjakremi og ferskum berjum Jólin Engar jólagjafir hjá Sálinni Jól Geir Ólafs kennir jólasveinum að syngja Jól Hoppandi glaður með eitthvað nördalegt Jól Jólapurusteik og jólapavlova ástríðukokksins Evu Laufeyjar á Skaganum Jólin Eyrnakonfekt á aðventunni Jól Hátíðleiki nær hámarki í kirkjunni Jólin