Háspenna í Formúlu 1 titilslag í dag 7. nóvember 2010 12:01 Það verður mögnuð stemmning á meðal fjörugra áhorfenda á Jose Carlos Pace (Interlagos) brautinni í Brasilíu í dag, þar sem Fernando Alonso getur tryggt sér meistaratitilinn í Formúlu 1, en þrír keppinauta hans eru þó framar á ráslínu og vilja hindra að slíkt gerist í dag. Aðeins tveimur mótum er ólokið og fimm ökumenn eiga enn möguleika á titilinum Alonso er með 231 stig í keppni ökumanna, Mark Webber 220, Lewis Hamilton 210, Sebastian Vettel 206 og Jenson Button 189. Ef Alonso nær 15 stigum meira en Webber í dag og 4 stigum meira en Hamilton og Vettel nær ekki að vera á undan honum, þá verður Alonso meistari. En það 23 ára þýskur ökumaður sem er fremstur á ráslínu, en Nico Hülkenberg á Williams Cosworth náði besta tíma í tímökum í gær. "Það besta sem ég get gert er að ná góðri ræsingu og stinga þá af, en ef það verður þurrt þá gerist það ekki. Ég mun gera mitt besta, en þessir kappar eru að keppa um titilinn og ég vil ekki valda vandræðum. En við þurfum líka að hugsa um okkar hag", sagði Hulkenberg eftir tímatökuna í gær samkvæmt frétt á autosport.com. Bein útsending er í opinni dagskrá frá kappakstrinum í dag kl. 15.30 á Stöð 2 Sport og fjallað um mótið í þættinum Endamarkið á sömu stöð kl. 19.20 í kvöld. Rásröðin í dag 1. Hulkenberg Williams-Cosworth 2. Vettel Red Bull-Renault 3. Webber Red Bull-Renault 4. Hamilton McLaren-Mercedes 5. Alonso Ferrari 6. Barrichello Williams-Cosworth 7. Kubica Renault 8. Schumacher Mercedes 9. Massa Ferrari 10. Petrov Renault 11. Button McLaren-Mercedes 12. Kobayashi Sauber-Ferrari 13. Rosberg Mercedes 14. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 15. Buemi Toro Rosso-Ferrari 16. Heidfeld Sauber-Ferrari 17. Liuzzi Force India-Mercedes 18. Sutil Force India-Mercedes 19. Glock Virgin-Cosworth 20. Trulli Lotus-Cosworth 21. Kovalainen Lotus-Cosworth 22. di Grassi Virgin-Cosworth 23. Klien HRT-Cosworth 24. Senna HRT-Cosworth Mest lesið Leik lokið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Það verður mögnuð stemmning á meðal fjörugra áhorfenda á Jose Carlos Pace (Interlagos) brautinni í Brasilíu í dag, þar sem Fernando Alonso getur tryggt sér meistaratitilinn í Formúlu 1, en þrír keppinauta hans eru þó framar á ráslínu og vilja hindra að slíkt gerist í dag. Aðeins tveimur mótum er ólokið og fimm ökumenn eiga enn möguleika á titilinum Alonso er með 231 stig í keppni ökumanna, Mark Webber 220, Lewis Hamilton 210, Sebastian Vettel 206 og Jenson Button 189. Ef Alonso nær 15 stigum meira en Webber í dag og 4 stigum meira en Hamilton og Vettel nær ekki að vera á undan honum, þá verður Alonso meistari. En það 23 ára þýskur ökumaður sem er fremstur á ráslínu, en Nico Hülkenberg á Williams Cosworth náði besta tíma í tímökum í gær. "Það besta sem ég get gert er að ná góðri ræsingu og stinga þá af, en ef það verður þurrt þá gerist það ekki. Ég mun gera mitt besta, en þessir kappar eru að keppa um titilinn og ég vil ekki valda vandræðum. En við þurfum líka að hugsa um okkar hag", sagði Hulkenberg eftir tímatökuna í gær samkvæmt frétt á autosport.com. Bein útsending er í opinni dagskrá frá kappakstrinum í dag kl. 15.30 á Stöð 2 Sport og fjallað um mótið í þættinum Endamarkið á sömu stöð kl. 19.20 í kvöld. Rásröðin í dag 1. Hulkenberg Williams-Cosworth 2. Vettel Red Bull-Renault 3. Webber Red Bull-Renault 4. Hamilton McLaren-Mercedes 5. Alonso Ferrari 6. Barrichello Williams-Cosworth 7. Kubica Renault 8. Schumacher Mercedes 9. Massa Ferrari 10. Petrov Renault 11. Button McLaren-Mercedes 12. Kobayashi Sauber-Ferrari 13. Rosberg Mercedes 14. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 15. Buemi Toro Rosso-Ferrari 16. Heidfeld Sauber-Ferrari 17. Liuzzi Force India-Mercedes 18. Sutil Force India-Mercedes 19. Glock Virgin-Cosworth 20. Trulli Lotus-Cosworth 21. Kovalainen Lotus-Cosworth 22. di Grassi Virgin-Cosworth 23. Klien HRT-Cosworth 24. Senna HRT-Cosworth
Mest lesið Leik lokið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira