Vettel og Webber fremstir í flokki 7. maí 2010 15:30 Helmut Marko og Sebastian Vettel geta verið ánægðir með afraksturs dagsins í Barcelona í dag.. Marko er eigandi Red Bull samsteypunnar og F1 keppnisliðsins. Mynd: Getty Images Sebastian Vettel á Red Bull reyndist manna fljótstur eftir tvær æfingar á Barcelona brautinni í dag. Hann varð á undan liðsfélaga sínum Mark Webber á seinni æfingunni og bestu tímar dagsins litu dagsins ljós á henni. Michael Schumacher varð þriðji á Mercedes og virðist kunna vel við sig á lengri Mercedes, en heimamaðurinn Fernado Alonso á Ferrari kom honum næstur. Lewis Hamilton sem hafði náð besta tíma á fyrri æfingunni varð fimmti og Jenson Button sem varð annar á fyrri æfingunni náð aðeins níunda besta tíma á þeirri síðari. Bestu tímarnir. 1. Vettel Red Bull-Renault 1:19.965 24 2. Webber Red Bull-Renault 1:20.175 + 0.210 35 3. Schumacher Mercedes 1:20.757 + 0.792 28 4. Alonso Ferrari 1:20.819 + 0.854 30 5. Hamilton McLaren-Mercedes 1:21.191 + 1.226 23 6. Kubica Renault 1:21.202 + 1.237 36 7. Rosberg Mercedes 1:21.271 + 1.306 27 8. Massa Ferrari 1:21.302 + 1.337 25 9. Button McLaren-Mercedes 1:21.364 + 1.399 26 10. Sutil Force India-Mercedes 1:21.518 + 1.553 32 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Sebastian Vettel á Red Bull reyndist manna fljótstur eftir tvær æfingar á Barcelona brautinni í dag. Hann varð á undan liðsfélaga sínum Mark Webber á seinni æfingunni og bestu tímar dagsins litu dagsins ljós á henni. Michael Schumacher varð þriðji á Mercedes og virðist kunna vel við sig á lengri Mercedes, en heimamaðurinn Fernado Alonso á Ferrari kom honum næstur. Lewis Hamilton sem hafði náð besta tíma á fyrri æfingunni varð fimmti og Jenson Button sem varð annar á fyrri æfingunni náð aðeins níunda besta tíma á þeirri síðari. Bestu tímarnir. 1. Vettel Red Bull-Renault 1:19.965 24 2. Webber Red Bull-Renault 1:20.175 + 0.210 35 3. Schumacher Mercedes 1:20.757 + 0.792 28 4. Alonso Ferrari 1:20.819 + 0.854 30 5. Hamilton McLaren-Mercedes 1:21.191 + 1.226 23 6. Kubica Renault 1:21.202 + 1.237 36 7. Rosberg Mercedes 1:21.271 + 1.306 27 8. Massa Ferrari 1:21.302 + 1.337 25 9. Button McLaren-Mercedes 1:21.364 + 1.399 26 10. Sutil Force India-Mercedes 1:21.518 + 1.553 32
Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira