Mátti ekki drekka en fannst áfengisdauður á veitingastað Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. janúar 2010 23:00 Lögreglumynd af föllnu stjörnunni. Þeir eru eflaust fáir Íslendingarnir sem hafa heyrt minnst á Charles Rogers. Hann er fyrrum útherji Detriot Lions í NFL-deildinni og var valinn annar í nýliðavali NFL árið 2003. Var þá til mikils ætlast af þessum hæfileikaríka leikmanni en hann brenndi upp hæfileikum sínum á mettíma með óhoflegri áfengis- og fíkniefnanotkun. Hann var rekinn frá Lions eftir aðeins tvö ár frá félaginu er hann var staðinn að eiturlyfjanotkun. Félagið er enn að rukka hann um einn þriðja af 9,1 milljón dollara bónus sem hann fékk er hann skrifaði undir hjá félaginu á sínum tíma. Rogers dó áfengisdauða undir stýri á þjóðvegi í Detroit í september síðastliðnum. Þegar lögreglan kom á vettvang var bíllinn enn í gangi og í gír en Rogers lá meðvitundarlaus á stýrinu. Hann var í kjölfarið dæmdur til þess að gangast undir stífa sálfræðimeðferð og þess utan var honum meinað að drekka. Hann braut það skilorð svo hraustlega er hann dó áfengisdauða á mexíkóskum veitingastað í desember. Svo meðvitundarlaus var Rogers að sjúkrabíll var kallaður til enda óttaðist fólk að hann hefði fengið hjartaáfall. Erlendar Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Fleiri fréttir Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Ítalía og Frakkland byrja HM af krafti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Hvetur fólk til að fylgjast með Viggó á HM Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Engin stig tekin af ensku liðunum „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Sjá meira
Þeir eru eflaust fáir Íslendingarnir sem hafa heyrt minnst á Charles Rogers. Hann er fyrrum útherji Detriot Lions í NFL-deildinni og var valinn annar í nýliðavali NFL árið 2003. Var þá til mikils ætlast af þessum hæfileikaríka leikmanni en hann brenndi upp hæfileikum sínum á mettíma með óhoflegri áfengis- og fíkniefnanotkun. Hann var rekinn frá Lions eftir aðeins tvö ár frá félaginu er hann var staðinn að eiturlyfjanotkun. Félagið er enn að rukka hann um einn þriðja af 9,1 milljón dollara bónus sem hann fékk er hann skrifaði undir hjá félaginu á sínum tíma. Rogers dó áfengisdauða undir stýri á þjóðvegi í Detroit í september síðastliðnum. Þegar lögreglan kom á vettvang var bíllinn enn í gangi og í gír en Rogers lá meðvitundarlaus á stýrinu. Hann var í kjölfarið dæmdur til þess að gangast undir stífa sálfræðimeðferð og þess utan var honum meinað að drekka. Hann braut það skilorð svo hraustlega er hann dó áfengisdauða á mexíkóskum veitingastað í desember. Svo meðvitundarlaus var Rogers að sjúkrabíll var kallaður til enda óttaðist fólk að hann hefði fengið hjartaáfall.
Erlendar Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Fleiri fréttir Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Ítalía og Frakkland byrja HM af krafti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Hvetur fólk til að fylgjast með Viggó á HM Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Engin stig tekin af ensku liðunum „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Sjá meira