Sauber verður að nota BMW nafnið 24. júní 2010 10:06 BMW Sauber er með Ferrari vélar og verður að heita sama nafni áfram út árið. Mynd: Getty Images Sauber Formúlu 1 liðið, svissneska sem er í eigu Peter Sauber verður að nota nafn BMW áfram eftir að nefnd innan FIA skoðaði umsókn liðsins um að fella nafnið niður. Sauber notar núna Ferrari vélar, en var áður í eigu BMW, sem keppti undir eigin merkjum, en ákvað að draga sig í hlé í lok síðasta árs. Peter Sauber fyrrum eigandi liðsins keypti þá búnað liðsins og samdi við Ferrari um vélar. Liiðið sótti um aðild að Formúlu 1 undir merkjum BMW Sauber og var samþykkt og verður því að halda nafninu út árið, og er í raun kallað BMW Sauber Ferrari. Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Í beinni: ÍR - KR | Baráttan um úrslitakeppnina í algleymingi Körfubolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Sauber Formúlu 1 liðið, svissneska sem er í eigu Peter Sauber verður að nota nafn BMW áfram eftir að nefnd innan FIA skoðaði umsókn liðsins um að fella nafnið niður. Sauber notar núna Ferrari vélar, en var áður í eigu BMW, sem keppti undir eigin merkjum, en ákvað að draga sig í hlé í lok síðasta árs. Peter Sauber fyrrum eigandi liðsins keypti þá búnað liðsins og samdi við Ferrari um vélar. Liiðið sótti um aðild að Formúlu 1 undir merkjum BMW Sauber og var samþykkt og verður því að halda nafninu út árið, og er í raun kallað BMW Sauber Ferrari.
Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Í beinni: ÍR - KR | Baráttan um úrslitakeppnina í algleymingi Körfubolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira