Webber marði Vettel í tímatökum 8. maí 2010 13:16 Mark Webber fagnar besta tíma í tímatökum í Barcelona í dag. Mynd: Getty Images Mark Webber náði besta tíma í tímatökum í Barcelona í dag á Red Bull og marði Sebastian Vettel, en í síðustu níu ár hefur sá sem náði besta tíma unnið mótið. Webber og Vettel voru með afgerandi betri tíma, en þriðji maðurinn sem var Lewis Hamilton á McLaren. Hamilton náði besta árangri McLaren á árinu með þriðja sætinu og sló við Fernando Alonso á Ferrari, en hann er í uppáhaldi hjá heimamönnum eins og von er, enda landi þeirra. Jenson Button ræsir af stað við hliðina á Michael Schumacher, en þeir eru í fimmta og sjötta sæti. Robert Kubica og Nico Rosberg koma næstir, þá Felipa Massa og Kamui Kobayashi, en sá síðastnefndi náði sínum besta árangri á árinu. Red Bull ökumennirnir tveir hafa náð besta tíma í öllum tímatökum á þessu keppnistímabili, í fimm mótun, en hafa hinsvegar aðeins landað einum sigri enn sem komið er og það var Vettel sem vann í Malasíu. Button er búnn að vinnta tvö mót er með 10 stiga forskot í stigamótinu, en Nico Rosberg er í öðru sæti, Alonso þriðji og Hamilton fjórði á undan Vettel. Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Háloftafugl og fjölhæf stór stelpa til Keflavíkur - myndband Körfubolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Mark Webber náði besta tíma í tímatökum í Barcelona í dag á Red Bull og marði Sebastian Vettel, en í síðustu níu ár hefur sá sem náði besta tíma unnið mótið. Webber og Vettel voru með afgerandi betri tíma, en þriðji maðurinn sem var Lewis Hamilton á McLaren. Hamilton náði besta árangri McLaren á árinu með þriðja sætinu og sló við Fernando Alonso á Ferrari, en hann er í uppáhaldi hjá heimamönnum eins og von er, enda landi þeirra. Jenson Button ræsir af stað við hliðina á Michael Schumacher, en þeir eru í fimmta og sjötta sæti. Robert Kubica og Nico Rosberg koma næstir, þá Felipa Massa og Kamui Kobayashi, en sá síðastnefndi náði sínum besta árangri á árinu. Red Bull ökumennirnir tveir hafa náð besta tíma í öllum tímatökum á þessu keppnistímabili, í fimm mótun, en hafa hinsvegar aðeins landað einum sigri enn sem komið er og það var Vettel sem vann í Malasíu. Button er búnn að vinnta tvö mót er með 10 stiga forskot í stigamótinu, en Nico Rosberg er í öðru sæti, Alonso þriðji og Hamilton fjórði á undan Vettel.
Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Háloftafugl og fjölhæf stór stelpa til Keflavíkur - myndband Körfubolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira