Golfstrákarnir nálægt botninum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. júlí 2010 17:26 Íslenski hópurinn í Svíþjóð. Íslenska karlalandsliðið í golfi er í 18. sæti af 20 á Evrópumóti áhugamanna sem fram fer í Svíþjóð. Liðið lék samtals á 23 höggum yfir pari í dag eða tveim höggum meira en Sviss sem er í 17. sæti. Alfreð Brynjar Kristinsson lék best allra í íslenska liðinu í dag og skilaði skorkorti upp á 73 högg eða einu höggi yfir pari. Hlynur Geir Hjartarson, Kristján Þór Einarsson og Ólafur Björn Loftsson léku allir á 77 höggum eða fimm yfir pari. Sigmundur Einar Másson var ekki á mikið síðra skori eða 79 höggum. Axel Bóasson lék afar vel á fyrri níu holunum í dag og best allra í íslenska liðinu. Hann missti síðan algjörlega flugið á seinni níu og kom í hús á 82 höggum eða tíu höggum yfir pari. Golf Mest lesið „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Körfubolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í golfi er í 18. sæti af 20 á Evrópumóti áhugamanna sem fram fer í Svíþjóð. Liðið lék samtals á 23 höggum yfir pari í dag eða tveim höggum meira en Sviss sem er í 17. sæti. Alfreð Brynjar Kristinsson lék best allra í íslenska liðinu í dag og skilaði skorkorti upp á 73 högg eða einu höggi yfir pari. Hlynur Geir Hjartarson, Kristján Þór Einarsson og Ólafur Björn Loftsson léku allir á 77 höggum eða fimm yfir pari. Sigmundur Einar Másson var ekki á mikið síðra skori eða 79 höggum. Axel Bóasson lék afar vel á fyrri níu holunum í dag og best allra í íslenska liðinu. Hann missti síðan algjörlega flugið á seinni níu og kom í hús á 82 höggum eða tíu höggum yfir pari.
Golf Mest lesið „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Körfubolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira