Michael Schumacher: Titilinn er markmiðið 25. janúar 2010 17:25 Nico Rosberg og Michael Schumahcer. mynd: Getty Images Þjóðverjinn Michael Schumacher segir að Mercedes liðið hafi allt sem til þarf til að ná meistaratitilinum í Forúlu 1 á árinu, enda varð Ross Brawn meistari með Brawn liðinu sem er grunnur Mercedes. "Ég held að með reynsllu Ross Brawn og því sem gerðist á síðasta ári, reynslu liðsmanna, Mercedes og þekkingu þeirra, auk mín. Þá séu okkur allir vegir færir. Það er aðeins eitt markmið", sagði Schumacher í samtali við blaðamenn á kynningu Mercedes í dag. "En það er eitt að vera með markmið og annað að ná því. Ég er sannfærður um eigin getu og ég get ekki beðið eftir næstu viku og æfingunum á Spáni. Hálsinn er í lagi og ég keyrði GP 2 bíl og hef undirbúið mig af kostgæfni." Schumacher segir að Brawn hafi áður reynt að fá hann til Brawn liðsins, en Schumacher var ekki ginnkeyptur fyrir því að keyra fyrir Honda á sínum tíma, þegar Brawn tók við liðinu. "Við höfium alltaf haldið sambandi og stundum var hann að gantast með endurkomu mína, stundum ekki. Hann rétt minntist á þetta í Abu Dhabi í fyrra og hringdi svo í mig síðar. Ég vissi að hann myndi spyrja mig", sagði Schumachher sem sló til, Ferrari mönnum til ama. En Ferrari menn fagna þó að Schumacher ætli að keyra hefja áhorf á hærri stall, eins og er viðbúið með endurkomu hans. Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Þjóðverjinn Michael Schumacher segir að Mercedes liðið hafi allt sem til þarf til að ná meistaratitilinum í Forúlu 1 á árinu, enda varð Ross Brawn meistari með Brawn liðinu sem er grunnur Mercedes. "Ég held að með reynsllu Ross Brawn og því sem gerðist á síðasta ári, reynslu liðsmanna, Mercedes og þekkingu þeirra, auk mín. Þá séu okkur allir vegir færir. Það er aðeins eitt markmið", sagði Schumacher í samtali við blaðamenn á kynningu Mercedes í dag. "En það er eitt að vera með markmið og annað að ná því. Ég er sannfærður um eigin getu og ég get ekki beðið eftir næstu viku og æfingunum á Spáni. Hálsinn er í lagi og ég keyrði GP 2 bíl og hef undirbúið mig af kostgæfni." Schumacher segir að Brawn hafi áður reynt að fá hann til Brawn liðsins, en Schumacher var ekki ginnkeyptur fyrir því að keyra fyrir Honda á sínum tíma, þegar Brawn tók við liðinu. "Við höfium alltaf haldið sambandi og stundum var hann að gantast með endurkomu mína, stundum ekki. Hann rétt minntist á þetta í Abu Dhabi í fyrra og hringdi svo í mig síðar. Ég vissi að hann myndi spyrja mig", sagði Schumachher sem sló til, Ferrari mönnum til ama. En Ferrari menn fagna þó að Schumacher ætli að keyra hefja áhorf á hærri stall, eins og er viðbúið með endurkomu hans.
Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira