Vettel og Webber stungu af í Búdapest 30. júlí 2010 10:14 Vettl um borð í bíl sínum í Búdapest í morgun. Mynd: Getty Images Sebastian Vettel og Mark Webber voru langfljótastir allra á fyrstu æfingu keppnisliða á Formúlu 1 brautinni í Búdapest í morgun. Robert Kubica þriðji og Rubens Barrichello fimmti. Mikill munur var á Red Bull Vettels og Webbers og sagði í frétt á autosport.com að lengi vel hafi þeir verið 2 sekúndum fljótari, en munurinn endaði í 1.096 sekúndu á milli fyrsta og þriðja bíls. Tímarnir í morgun, 1. Vettel Red Bull-Renault 1:20.976 2. Webber Red Bull-Renault 1:21.106 + 0.130 3. Kubica Renault 1:22.072 + 1.096 4. Button McLaren-Mercedes 1:22.444 + 1.468 5. Barrichello Williams-Cosworth 1:22.601 + 1.625 6. de la Rosa Sauber-Ferrari 1:22.764 + 1.788 7. Alonso Ferrari 1:22.772 + 1.796 8. Rosberg Mercedes 1:22.777 + 1.801 9. Schumacher Mercedes 1:22.792 + 1.816 10. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:22.966 + 1.990 11. Sutil Force India-Mercedes 1:23.003 + 2.027 12. Massa Ferrari 1:23.007 + 2.031 13. Petrov Renault 1:23.249 + 2.273 14. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:23.327 + 2.351 15. di Resta Force India-Mercedes 1:23.520 + 2.544 16. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:23.780 + 2.804 17. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:23.868 + 2.892 18. Hamilton McLaren-Mercedes 1:24.075 + 3.099 19. Trulli Lotus-Cosworth 1:25.032 + 4.056 20. Kovalainen Lotus-Cosworth 1:25.210 + 4.234 21. Glock Virgin-Cosworth 1:25.990 + 5.014 22. di Grassi Virgin-Cosworth 1:26.686 + 5.710 23. Senna HRT-Cosworth 1:26.990 + 6.014 24. Yamamoto HRT-Cosworth 1:28.157 + 7.181 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Sebastian Vettel og Mark Webber voru langfljótastir allra á fyrstu æfingu keppnisliða á Formúlu 1 brautinni í Búdapest í morgun. Robert Kubica þriðji og Rubens Barrichello fimmti. Mikill munur var á Red Bull Vettels og Webbers og sagði í frétt á autosport.com að lengi vel hafi þeir verið 2 sekúndum fljótari, en munurinn endaði í 1.096 sekúndu á milli fyrsta og þriðja bíls. Tímarnir í morgun, 1. Vettel Red Bull-Renault 1:20.976 2. Webber Red Bull-Renault 1:21.106 + 0.130 3. Kubica Renault 1:22.072 + 1.096 4. Button McLaren-Mercedes 1:22.444 + 1.468 5. Barrichello Williams-Cosworth 1:22.601 + 1.625 6. de la Rosa Sauber-Ferrari 1:22.764 + 1.788 7. Alonso Ferrari 1:22.772 + 1.796 8. Rosberg Mercedes 1:22.777 + 1.801 9. Schumacher Mercedes 1:22.792 + 1.816 10. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:22.966 + 1.990 11. Sutil Force India-Mercedes 1:23.003 + 2.027 12. Massa Ferrari 1:23.007 + 2.031 13. Petrov Renault 1:23.249 + 2.273 14. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:23.327 + 2.351 15. di Resta Force India-Mercedes 1:23.520 + 2.544 16. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:23.780 + 2.804 17. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:23.868 + 2.892 18. Hamilton McLaren-Mercedes 1:24.075 + 3.099 19. Trulli Lotus-Cosworth 1:25.032 + 4.056 20. Kovalainen Lotus-Cosworth 1:25.210 + 4.234 21. Glock Virgin-Cosworth 1:25.990 + 5.014 22. di Grassi Virgin-Cosworth 1:26.686 + 5.710 23. Senna HRT-Cosworth 1:26.990 + 6.014 24. Yamamoto HRT-Cosworth 1:28.157 + 7.181
Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira